Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 33
 Gunnsteinsstadafjall. (1978) 7. mynd. Samanburður á niðurstöðum tvennskonar segulstefnumælinga í sniði upp eftir Gunnsteinsstaðfjalli, A-Hún. Vinstra ntegin: vandaðar mælingar á handsýnunt í ntörkinni. Hægra megin: mælingar á rannsóknastofu (L. Kr., óbirt). N. er „rétt“ segulpólun, R „öfug“ og A tvíræð. T merkir að breiddargráða segul- póls sé lág. Á nokkrum stöðum í sniðinu vantar opnur. Heildarþykkt er um 300 m. — Gomparison magnetic polarity deter- minations on a sequence of lavas in nort- hern Iceland. svipað gagn, en er miklu seinlegri og veldur einnig oftast efnabreytingum t járnoxíðum bergsins. Við góð skilyrði geta niðurstöður mælinga á pólun segulmögnunar hraunlaga í mörkinni gefið hárréttar niðurstöður, jafnvel í 30—50 laga snið- um. Oft er þó þessu ekki að heilsa, eins og sýnt er á 7. mynd. Þar var mjög vandvirkur jarðfræðingur að störfum, en bergið óheppilegt til útimælinga, einkum vegna seigjusegulmögnunar. Annað dæmi um ósamræmi úti- og innimælinga á sýnum má sjá í sniði BV úr Hrútafirði í grein McDougall o.fl. (1984). Það dregur þó úr gildi rann- sóknastofumælinga á segulstefnu, að þær eru mjög seinlegar miðað við hin- ar. Þarf því að vanda til vals þeirra sniða sent tekin eru til slíkra mælinga. í 2-5 af hverjum 100 hraunum að meðaltali fæst heldur ekki örugg seg- ulpólun í rannsóknastofu, vegna óstöðugleika J, eða annarra vanda- mála. Á íslandi geta syrpur nteð 1 — 100 hraunum haft söntu pólun segulstefnu, en algengast er að þau séu 10-20. Því miður er þessi meðal-syrpuþykkt held- ur í minna lagi til þess að treysta megi 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.