Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 35
(Leó Kristjánsson o.fl. 1980) sýndur á 8. mynd. Um nánari frásögn af einstökum verkefnum í bergsegulmælingum hér- lendis vísast til greinar í Jökli (Leó Kristjánsson 1982) og heimildaskrár þar. Geta áhugamenn aflaö sér sér- prenta af ýmsum þessara heimilda hjá höfundi. Margt er þó ógert: bæði eru fjölmörg svæði á íslandi enn ókortlögð hvað varðar aldursröð jarðlaga, og eins á eftir að endurbæta og tengja saman mælingar á hinum kortlögðu svæðum. Einnig má nýta bergsegul- mælingar til rannsókna á ýmsum atrið- um varðandi jarðhita og ummyndun. RÁÐLEGGINGAR UM FRAM- KVÆMD SEGULMÆLINGA í MÖRKINNI Við kortlagningu ætti að fylgja eftir- farandi ábendingum. Þær eiga jafnt við bólstraberg sem hraun, en almennt er ekki ráðlegt að mæla t.d. ganga eða túffríkt brotaberg og set nema sér- staka nauðsyn beri til. a. Mælið a.m.k. 4 vel Iöguð sýni úr mismunandi hæð í hverju hrauni, þó ekki allra efst þar sem vænta má upp- hitunar frá laginu ofan á. b. Leggið áherslu á að taka sýni úr oxuðum (rauðleitum) hlutum hrauna og/eða neðst í þeim. Bökuð set rétt undir hraunum má einnig nota. c. Treystið best sterkt segulmögnuð- um sýnum (þó ekki mjög sterkum, sem geta hafa segulmagnast af eld- ingu), og nýtið helst ekki næmni seg- ulmælisins til fulls. d. Vinnið uppi í fjöllum fremur en á láglendi. Veljið samfelldar opnur, en forðist ummynduð svæði og innskot. e. Tortryggið niðurstöður úr mjög þunnum, fínkornóttum og stuðluðum hraunum, svo og úr pólunarsyrpum sem aðeins eru 1—3 lög. f. Prófið segulmælinn öðru hvoru með litlum stangsegli. g. Tengið löng snið stuttar vega- lengdir. h. Reiknið með að hraun sem gefa bæði N og R sýni, séu yfirleitt með R, þ.e. öfuga, upprunalega segul- mögnun. i. Notið helst annað en segulmæling- arnar til tenginga, en hafið segulmæl- ingarnar til að prófa hvort tenging- arnar séu skynsamlegar. j. Fáið í vafaatriðum gerðar mæling- ar á sýnum á rannsóknastofu. HEIMILDIR Leó Kristjánsson. 1978. Ný heimsmynd jarðfræðinnar. - Náttúrufræðingurinn 48: 106-122. Leó Kristjánsson. 1982. Paleomagnetic research on Icelandic rocks. A bibliographical review 1951-1981. - Jökull 32: 91-106 (viðauki í Jökli 34: 77-79). Leó Kristjánsson. 1984. Notes on paleo- magnetic sampling in Iceland. - Jökull 34: 67-76. Leó Kristjánsson, Ingvar Friðleifsson & N.D. Watkins. 1980. Stratigraphy and paleomagnetism of the Esja, Eyrarfjall and Akrafjall mountains, SW-Iceland. - J. Geophys. 47: 31-42. Leó Kristjánsson & I. McDougall. 1982. Some aspects of the late Tertiary geo- magnetic field in Iceland. - Geophys. J. Roy. Astr. Soc. 68:273—294. McDougall, I. & H. Wensink. 1966. Paleo- magnetism and geochronology of the Pliocene-Pleistocene lavas in Iceland. — Earth Planet. Sci. Lett. 1: 232-236. McDougall, I., Leó Kristjánsson & Krist- ján Sæmundsson. 1984. Magnetostrati- graphy and geochronology of North- western Iceland. — Jour. Geophys. Res. 89: 7029-7060. 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.