Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 37

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 37
Ingólfur Davíðsson: Merk blómjurt í sjó Marhálmur (Zostera marina L.) er alkunn blómjurt, sem vex eingöngu í sjó. Lónajurt vex einnig í sjó, a.m.k. að mestu, og hnotsörvi í hálfsöltu vatni. Marhálmur er fjölær jurt með löng, mjúk, dökkgræn, bandlaga blöð. Þau eru oft 50-60 cm löng, en geta orðið allt að 1 metri. Smá, litdauf blóm sitja í axi, sent situr í hulstri við eina blað- öxlina, einn frævill og ein fræva í hverju blómi. Aldinin eru aflöng, langgárótt og trýnd, ljósbrún að lit. Blöðin vaxa upp af láréttum, greinótt- um jarðstöngli og losna smám saman, einkunt þó á haustin og rekur á land (1. mynd). Marhálmur vex á leirbotni í fremur 1. mynd. Marhálmur (Zost- era marina L.). Frá Rolf Nordhagen: Norsk Flora. Illustrasjonsbind. Annet hefte. Enfr0bIadete. Oslo 1948. Myndin sýnir norsk eintök sem eru með breiðari blöðum en íslensk; a) ung blómskipun með slíðurblaði (I/3), b) þroskaðri blómskipun (%), c) blaðoddur (4A), d) hluti blóm- skipunar, e) klofin fræva (stækkuð), f) aldin með stíl og fræni (3/i). Náttúrufræöingurinn 54 (3-4), bls. 131-133, 1985 131

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.