Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 42

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 42
1. mynd. Staðsetning sam- setta gangsins á Streitis- hvarfi. F = Fáskrúðsfjörð- ur, S = Stöðvarfjörður, B = Breiðdalsvík, Lf = Lambafell, Hv = Hökul- vík, Sli = Streitishvarf. — Location of the composite dyke on Streitishvarf. LÝSING Á GANGINUM Hér á eftir fer lýsing á samsetta ganginum í helstu opnunum, en fyrst skulu nefnd nokkur almenn atriði. Gangurinn er að minnsta kosti 14 km langur og nær frá Streitishvarfi í suðri og allt norður í Stöðvarfjörð. Líklega er hann þó lengri en 14 km því suður- endinn gengur í sjó fram (2. mynd). Nyrsta opnan í ganginn er í hlíðinni rétt vestan við kauptúnið Kirkjuból við Stöðvarfjörð. Gangurinn kann að ná norðar, en varla þó miklu því hann er orðinn svo þunnur í þessari opnu í hlíðinni. Sitðurendi Streitishvarfs Gangurinn er hér um 30 m breiður, þar af er líparíthlutinn 12,5 m, eystri basalthlutinn 7,5 m og sá vestari að minnsta kosti 9 m, en þó sennilega nær 12 m (2. mynd). Stefna gangsins er N20°A og hallinn 74°A. Almenn lýsing á bergi gangsins er eftirfarandi: Líparítið er ljósgrátt, vel stuðlað og inniheldur fjölda basalt- hnyðlinga (basaltbrota). Hnyðling- arnir eru gjarnan ílangir (3. mynd). Stærsti hnyðlingurinn sem fannst á þessurn stað reyndist 45 cm langur og 22 cm breiður. Langás hnyðlinganna er yfirleitt nokkurn veginn samsíða stefnu gangsins, en stöku hnyðlingur myndar þó um 30° horn við stefnu gangsins. Allir hnyðlingarnir hafa ávala jaðra, þ.e. engir hnyðlingar sem skoðaðir voru höfðu hvöss horn eða brúnir. Ekki er heldur að finna hrað- kælda húð á jöðrunt hnyðlinganna. Feir eru úr mjög áþekku bergi og bas- althlutar gangsins, en þó heldur fín- kornaðri vegna hraðari kælingar. Bas- althlutarnir eru nokkuð vel stuðlaðir, eins og reyndar líparfthlutinn, og eru stuðlarnir gjarnan um 30 cm í þver- mál. Stöku blöðrur eru í ganginum, en smáar (einn eða fáir millimetrar í þver- mál) og án holufyllinga. Hins vegar 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.