Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 52

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 52
lagi er togstyrkurinn um hálfbráðinn basaltganginn nánast enginn, þannig að líparítkvikan þarf ekki að yfirvinna neinn togstyrk. í öðru lagi einangra heitir basalthlutarnir líparítkvikuna frá köldu gninnberginu. Það er vel þekkt að varmi leitar jafnan frá heitari stað til kaldari og þess vegna leitar varminn úr basalthlutunum yfir í lípar- ítið (því basaltkvikan er nokkur hundruð gráðum heitari en líparítkvik- an.) Af þessu leiðir að líparítkvikan fremur hitnar en kólnar á leið sinni eftir basaltganginum, sem aftur minnkar seigju líparítkvikunnar og auðveldar henni flæðið. 3) Basalthnyðlingarnir í líparítinu eru komnir úr basaltganginum sem líp- arítið klauf, sennilega mest úr þeim hluta hans sem næstur var kvikuhólf- inu. Þar hefur basaltgangurinn verið heitastur þegar líparítið tróðst inn, og því lítt storknaður — sem'skýrir hvers vegna hnyðlingarnir eru víða ávalir. Nálægt kvikuhólfinu hefur spennu- ástand bergsins og fjaðureiginleikar þess verið þannig að hagkvæmt var fyrir líparítkvikuna að taka upp miðj- una úr basaltganginum. Ofar í skorp- unni er ástandið hins vegar þannig að slík upptaka er óþörf og mun léttara fyrir líparítkvikuna að þrýsta basalt- hlutunum bara í sundur. Enda er bas- altgangurinn þar orðinn kaldari og því erfiðara fyrir líparítkvikuna að taka upp hluta hans. Köntóttu hnyðling- ana, svo sem í Hökulvíkurgili, hefur líparítkvikan þó trúlega tekið upp nokkuð ofarlega í skorpunni. 4) Líparítkvikan í samsetta gangin- um flæddi upp í gegnum allan basalt- ganginn, og hélt síðan áfram nokkuð eftir að basaltgangurinn endaði. En seigja líparítsins hefur vaxið mjög hratt eftir að hún hætti að njóta vernd- ar heitra basalthlutanna, og því hefur hún þanist út og stöðvast. Ekki er ljóst hvort líparítkvikan náði yfirborði en sú staðreynd að lítið er um blöðrur í efsta hluta líparítsins á Lambafelli bendir til þess að svo hafi ekki verið. ÞAKKIR Ég þakka Vísindasjóði fyrir styrk til rann- sóknar á göngum á Austfjörðum. HEIMILDIR Ágúst Guðmundsson. 1983. Form and dimensions of dykes in eastern Iceland. — Tectonophysics. 95: 295—307. Blake, D.H., R.W.D. Elwell, I.L. Gib- son, R.R. Skelhorn & G.P.L. Walker. 1965. Some relationships resulting from the intimate association of acid and bas- icmagma. — O..L geol. Soc. Lond. 121: 31-49. Daly, R.A. 1933. Igneous rocks and the depths of the earth. - McGraw-LIill. New York, 598 bls. Gibson, I.L.. D.J.J. Kinsman & G.P.L. Walker. 1966. Geology of the Fá- skrúðsfjörður area, eastern Iceland. - Vísindafélag ísl. Greinar IV. 2: 1-52. Gunn, B.M. & N.D. Watkins. 1969. The petrochemical effect of the simul- taneous cooling of adjoining basaltic and rhyolitic magmas. - Geochim. Cosmochim. Acta 33: 341—356. Guppy, E.M. & L. Hawkes. 1925. A coni- posite dyke from eastern Iceland. - Q.J. geol. Soc. Lond. 81: 325—341. Haraldur Sigurðsson. 1966. Geology of the Setberg area, Snæfellsnes, western Ice- land. - Vísindafélag Isl., Greinar IV. 2:53-125. Helgi Torfason. 1979. Investigations into the structure of south-eastern Iceland. — Doktorsritgerð, University of Liver- pool, 587 bls. Hjalti Franzson. 1978. Structure and petrochemistry of the Hafnarfjall- Skarðsheiði central volcano and the surrounding basalt succession, W-lce- land. - Doktorsritgerð, University of Edinburgh, 264 bls. 146
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.