Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 55

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 55
Sveinn P. Jakobsson: / Islenskar bergtegundir Dasít (rýódasít) LÝSING Dasít (rýódasít) er meðal þeirra bergtegunda, sem kallaðar hafa verið súrar bergtegundir, vegna þess hversu hátt kísilhlutfall (Si02) þeirra er. Kísil- hlutfall dasíts er hærra en í ísúru berg- tegundunum sem um var fjallað í síð- asta þætti (Sveinn P. Jakobsson 1985). Dasít er fremur sjaldgæf bergtegund. Það fylgir nokkuð rýólíti (líparíti) í dreifingu, þótt rýólít sé mun algengara hér á landi. Dasít er ljósgrá bergtegund. Bergið er oft mjög glerkennt og svart á yfir- borði hrauna og á jöðrum innskota þar sem kólnun bergkvikunnar hefur verið hröð, og kallast það þá biksteinn eða hrafntinna. Við ummyndun af völdum jarðhita verður það ljósgrá-gult eða ljósbrúnt. Dasít er mjög fínkorna, díl- ar sjást þó stundum með berum aug- um, en grunnmassinn á milli kornanna er að mestu gler. Súr bergkvika eins og dasít er mjög seigfljótandi, og dasít- hraun geta því orðið tugir metra á þykkt. Straumflögun bergsins er yfir- leitt áberandi. Innskot í Króksfjarðareldstöðinni við Breiðafjörð skal hér tekið sem dæmi um dasít-bergmyndun. Króks- fjarðareldstöðin var virk fyrir um 10 milljón árum síðan, eða á seinni hluta tertíertímans. Þessi eldstöð hefur ver- ið rannsökuð allvel (Hald og fl. 1971) og nær hún frá Garpdalsfjalli að Hof- staðahálsi milli Þorskafjarðar og Beru- fjarðar. Þarna hafa myndast helstu bergtegundir þóleiísku bergraðarinn- ar, þó er lítið af rýólíti. Allmikið ber á dasít-bergstöndum, sem upprunalega hafa myndast á litlu dýpi, og líkjast því hraunum að ýmsu leyti. Þeir helstu eru þrír: í Kambi suðvestan í Kambsfjalli, Valshamar, og Strýta milli Gautsdals og Bakkadals. Þeir tveir síðastnefndu eru um 75 — 100 m á hæð. Bergsýnið er tekið framan í Kambi, suðvestan í Kambsfjalli. Þar er áberandi mikið af grabbróhnyðlingum í berginu. Tafla I sýnir efnasamsetningu bergs- ins (Pedersen og Hald 1982). Sé hún borin saman við efnasamsetningu ísúra bergsins í þóleiísku röðinni (Sveinn P. Jakobsson 1985) sést að hiutfall Si02 í dasítinu er hærra, en Ti02, FeO og MgO lægra. Þessar steintegundir hafa fundist: Dílar eru plagíóklas, kvars, horn- blendi, kummingtónít, ágít, ortó- pyroxen, magnetít, ilmenít, bíótít, apatít og sirkón. Grunnmassinn er gler með svipaðri samsetningu og rýólít, víða má þar sjá örsmáa kristalla sem ekki verða greindir til tegundar. Á 1. nrynd er sýnd smásjárteikning af berginu. Hér vekur athygli að dílategundir Náttúrufræöingurinn 54 (3—4), bls. 149—153, 1985 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.