Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 58

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 58
ljósbrúnt, en íslandítið dökknar yfir- leitt við ummyndun. Örðugra er að þekkja dasít og rýólít í sundur, en nánar verður fjallað um það í næsta bergtegundaþætti. Nafnið dasít var fyrst notað um súrt berg sem víða er að finna í Sieben- búrgen í Ungverjalandi, en rómverjar nefndu þetta landsvæði Dacia. ÚTBREIÐSLA OG UPPRUNI Útbreiðsla dasíts er tengd megineld- stöðvum. Það hefur fundist með vissu í 20 megineldstöðvunum, sjá 2. mynd, ýmist sem hraun, gjóska eða grunn innskot. Helstu heimilda um dasít er getið í heimildalista. í Öskjugosinu 1875 mynduðust tvö lítil dasíthraun, norðaustan og suðvestan við Öskju- vatn (Guðmundur Sigvaldason 1979). Þetta er eina dasítgosið sem kunnugt er um á nútíma. Dasít virðist nokkuð algengt í sumum megineldstöðvum frá tertíer-kvarter, eins og Kerlinga- fjöllum (Karl Grönvold 1972), Reykjadalseldstöðinni í Miðdölum (Haukur Jóhannesson 1975) Króks- fjarðareldstöðinni, og Setbergseld- stöðinni (Haraldur Sigurðsson 1970). í öðrum megineldstöðvum virðist dasít vanta alveg þótt vel hafi verið leitað, og rýólít sé þar til staðar. Erfitt er að segja til urn hversu mikið dasít hafi myndast hér á landi síðan land reis úr sjó, lauslega áætlað er það 1-3% af rúmmáli storkubergs á Islandi. Uppruna dasíts, líkt og rýólíts, er leitað í jarðskorpunni, þ. e. á nokkurra km dýpi. Er þá talið að það geti ann- aðhvort myndast við hlutkristöllun á íslandíti í kvikuþróm á t. d. 2—5 kíló- metra dýpi, eða við blöndun á íslandíti og rýólíti. Einnig er hugsanlegt að það myndist við hlutbráðnun á basalti í jarðskorpunni eða jafnvel efst í möttl- inum. ÞAKKIR Grétari ívarssyni og Ómari B. Smára- syni eru færðar þakkir fyrir upplýsingar um bergganga á Vatnsnesi, og Árnesmegineld- stöðina á Ströndum. HEIMILDIR Carmichael, I.S.E. 1964. The petrology of Thingmúli, a Tertiary volcano in east- ern Iceland. — Journ. Petrol 5: 435 — 460. Guðmundur E. Sigvaldason. 1979. Rif- ting, magmatic activity and interaction between acid and basic liquids. The 1875 Askja eruption in Iceland. — Nor- ræna Eldfjallastöðin, Fjölrit 7903: 43 bls. Hald, N., A. Noe-Nygaard & A.K. Pedersen. 1971. The Króksfjörður cen- tral volcano in north-west Iceland. — Acta naturalia Islandica II, 10: 28 bls. Haraldur Sigurðsson. 1970. The petrology and chemistry of the Setberg volcanic region and the intermediate and acid rocks of Iceland. — Óbirt doktors- ritgerð, Durhamháskóli: 321 bls. Haukur Jóhannesson. 1975. Structure and petrochemistry of the Reykjadalur cen- tral volcano and the surrounding areas, midwest Iceland. — Óbirt doktors- ritgerð, Durhamháskóli: 273 bls. Hawkes, L. 1924. Olivine-dacite in the Tertiary volcanic series of eastern Ice- land: the Rauthaskritha (Hamars- fjord). — Ouart. J. Geol. Soc. London, 80: 549-567. Hjalti Franzson. 1978. Structure and pet- rochemistry of the Hafnarfjall - Skardsheidi central volcano and the surrounding basalt succession, W-Ice- land. — Óbirt doktorsritgerð, Edin- borgarháskóli: 264 bls. Karl Grönvold. 1972. Structural and pet- rochemical studies in the Kerlingarfjöll region, cental Iceland. — Óbirt dokt- orsritgerð, Oxfordháskóli: 237 bls. 152
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.