Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 63

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 63
„Smiðshöggið á ákvarðanir á aldri Landbrotshrauns hefur nú verið rekið af dönskum eðlisfræðingi, C.U. Hammer. Hann hefur unnið vísindalegt afrek, er varðar okkur fslendinga flestum fremur með að- ferð til að finna menjar eldgosa í ískjörnum úr Grænlandsjökli og öðrum gaddjöklum. í eidgosum berst rneira eða minna af gasi, eink- um brennisteinssamböndum og kolsýru, upp í lofthjúp jarðar og dreifist aðallega sem móðurnrynd- andi ördropar (aerosol), er smám saman berast aftur til jarðar. Þar sem móðan sest, eða rignir niður á jökla eykur hún rafmagnsleiðni yfir- borðslags hjarnsins, sem síðar breytist í ís, og það er þessi leiðni, sem Hammer mælir með og fær samtímis allgóða vitneskju um stærð gosanna. Nú hafa árleg lög í Græn- landsjökli verið aldursákvörðuð með öðrum aðferðum, svo að ekki skakkar nema einu til örfáum árum síðustu 1—2 árþúsundin og þetta gildir einnig um menjar eldgosanna. Eitt af allra fyrstu gosunum, sem Hammer fann menjar um í Græn- landsjöklinum, var gosið í Lakagíg- um 1873 og sker það sig mjög úr öðrum gosum varðandi stærð, svo sem vænta mátti. Þar eð Eldgjár- hraunið er svipaðrar stærðar og Skaftáreldahraunið leitaði Hammer í ískjörnum fyrir beiðni undirritaðs að gosi svipaðrar stærðar og Skaftár- eldar, frá öldunum næstu fyrir og eftir 900, og fann eitt og aðeins eitt svipaðrar stærðar, frá árinu 934. Skv. þessu má nú telja öruggt, svo að vart skakkar meira en einu ári til eða frá, að Landbrotshraun og e. t. v. Eldgjárhraunið allt, sé frá árinu 934. Athyglisverð í þessu sam- bandi eru þau ummæli séra Jóns Steingrímssonar, að stórhlaup hafi komið undan Mýrdalsjökli 934.“ Þarna virðist Sigurður Þórarinsson hafa verið fullfljótfær að draga álykt- un. Trúlega hefur orðið stórgos 934, en hvar var það? Var það e. t. v. í Mýrdalsjökli eins og séra Jón Stein- grímsson áleit? Markús Loftsson sagði svo í Riti um jarðelda á íslandi á bls. 11: ,Annað gos (Kötlu) árið 934. Þetta gos er talið með Kötlugosunum, en af riti Ara prests fróða sézt, að það kom fram úr jöklinum fyrir vestan Sólheima, og gjörði Skóga- og Sól- heimasand, og tók af allt það gras- lendi, sem var milli Skógár, sem rennur fram með Drangshlíðarnúp, og Húsár, sem rennur vestan við Sólheimanes. Þetta var á þeim tíma sem Þrasi bjó í Skógum og Loð- mundur í Loðmundarhvammi, sem er vestur við Jökulsá. Ekki er getið um, að byggð hafi farið af í þessu gosi.“ Sigurður Þórarinsson taldi upp Kötlugos í Árbók F.í. 1975, og telur hann, að eitt gosið hafi orðið um 930? og segir á bls. 133: „Augljóst er, að stórhlaup hefur í eina tíð komið úr Sólheimajökli og myndað núverandi Skógasand, sem skv. gjóskulagaathugunum er ör- ugglega eldri en Sólheimasandur. Hefur það borið með sér stóreflis grjót langt vestur fyrir Skógaá, og þeir, sem ekið hafa um Skógasand, hafa vafalítið veitt eftirtekt stórum móbergssteinum, sumum svo að björg mega kallast, á sandinum, aðallega ofan þjóðvegar, en þeir eru örugg merki jökulhlaups. Gjóskulagarannsóknir benda til þess, að núverandi Skógasandur geti vart verið miklu eldri en landnám og gæti hafa myndast á landnámsöld og þá líklegast í þeim vatnagangi, sem Landnámabók greinir frá.“ Jökulsá á Sólheimasandi kallast 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.