Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 72

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 72
Tafla I. Hlaup i Fjöllum. í Jökulsá á Fjöllum. — Sudden outburst of water in the river Jökulsá á Ár Athugasemd Year Comment 1477? Hlaup á dögum Finnboga lögmanns Jónssonar. (Jarðabók Á.M.). 1655 Hlaup að vorlagi (Seiluannáll) Hlaup á jólaföstu (Vallholtsannáll) 1684-1685 Eldur uppi í Vatnajökli frá því í byrjun nóvember 1684 og fram í janúar 1685. (íslandslýsing Resens). 1707 Sjá Viðauka hér á eftir. 1711-1712 Um veturinn. Hlaupið lagðist mjög í Sandá. (Jarðabók Á.M.). 1716-1717 I byrjun október 1716. Gos í Vatnajökli. í ágúst eða september 1717. Eldgos í Vatnajökli. 1719-1720 Sjá Viðauka hér á eftir. 1725-1726 Unt veturinn og vorið hljóp Jökulsá fimm sinnunr. Eldar í Austurjöklum. Sjá hér á eftir. 1729 Stórhlaup í upphafi árs. 1730 Sjá hér á eftir. í Töflu I er yfirlit um stórhlaup í Jökulsá á Fjöllum, byggt á ritum Sig- urðar Þórarinssonar, að viðbættum þeim upplýsingum, sem fram koma í þessari ritgerð. Um hlaupin 1477, 1655, 1684-85, 1711-12 og 1716-17, skal vísað til fyrrgreindra verka. Um önnur hlaup verður fjallað hér á eftir og dreginn saman fróðleikur úr prent- uðunr og óprentuðum heinrildum. HEIMILDAKÖNNUN Undanfari þessarar ritgerðar var nokkur heimildakönnun í Þjóðskjala- safni íslands. Sannast sagna er útgáfa og úrvinnsla frumheimilda ótrúlega skamrnt á veg komin, þrátt fyrir ágætt starf ýmissa aðila. Raunin varð líka sú, að þarna fundust óprentuð gögn, sem varpa nýju ljósi á síðustu stórhlaupin í Jökulsá á Fjöllum. Hins vegar kom fátt nýtt í leitirnar um hlaupin 1655- 1717, enda eru skjalasöfnin frá þessum tíma hryggilega skörðótt. Þegar kemur fram um 1730 fer að verða úr meiru að moða, sem eykur Iíkur fyrir að eitt- hvað bitastætt finnist. Þar er einkum um að ræða skjalasöfn dönsku stjórn- ardeildanna, en þau eru mun betur varðveitt en skjalasöfn innlendra emb- ættismanna og stofnana. Helstu skjöl sem rak á fjörur, voru vélrituð upp, og eru kaflar úr þeim teknir upp í þessa ritgerð. Til óprentaðra heimilda er vís- að með tölum í hornklofum [ ], sbr. heimildaskrá. A 1. mynd er yfirlits- kort, sem sýnir staðhætti, bæjanöfn og fleira. Gömlu bæjanöfnin má sjá á 2. og 5. mynd. Hlaup 1725-1726 í annál Þorsteins prófasts Ketils- sonar á Hrafnagili er getið um þessi hlaup (Annálar 1400-1800 IV, 659). Þar segir: 166
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.