Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 77

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 77
3. mynd. Víðibakkahorn, horft til norðurs. Áshúsabakki (Ytribakki) í fjarska. Hinn forni farvegur Jökulsár er skammt vestan við Hornið. Þar rann áin norður með Víðibakkanum svokallaða. - The ancient channel of Jökulsá, is just west of tlie sand dune in the foreground. Photolljósm. Sigurjón Páll ísaksson. brúkaður og eftir blífur, þó skemmdur, hingað og þangað slægjur svo þeir nokkuð, þó með stórunr erfiðismunum, fyrir sína gripi þar af til fóðurs fái, á meðan svo stendur. Selaveiði og silungsveiði, sem að fylgdi greindum plássum, Skógum og Ærlækjarseli, að fornu og í þeirra ábúð- artíð, sé nú að öllu leyti frá, sem ogso hafa orsakað Jökulsárhlaup. Aðspurðir segja þeir að tjónið hafi orðið mest á Núpi, enda bendir jarða- mat, sem gert var haustið 1728, til hins sama. (Sjá Töflu II). Þó ber að hafa í huga að tjónið, sem fram kemur í jarðamatinu, má að einhverju leyti rekja til eldri hlaupa eða einhverra annarra orsaka. Frásögn bóndans á Daðastöðum er athyglisverð. Hann segir svo frá [3]: Engjar jarðarinnar (eru) fyrir víst, fullt að hálfu leyti, í sandhellu og fordjörfun komnar, sama sé að segja um hagann þar í kringum liggjandi sem engið var, og nú eru eftirstöðvar enn þá lítilfjör- legra engja, sem ogso séu skemmdar. Eirnin sé verstaða jarðarinnar, sem nefnist Buðlungahöfn, hartnær orðin aldeilis ótæk til brúkunar þegar nokkuð ádámar (aðamar), því þar sem áður verið hafi fyrir nokkrum árurn tveggja og þriggja faðma djúpur vogur, og nót- lög fyrir 3 nætur inná höfninni, þar jafnan var skipum lent, það pláss sé nú aldeilis sandur og þurrt land á orðið, og nú jafnaðarlega riðið og reist um. Eirnin seigir hann land nálægt nefndri verstöðu af sandi yfirdrifið og stórlega spillt, svo þar áður verið hafi sláandi gras á bökkunum kringum höfn- ina, sjáist nú valla að segja gras, og svo víðara þar út í frá. Haginn í sand kom- 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.