Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 79

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 79
4. mynd. Buðlungahöfn. Öxarnúpur í baksýn. Norðan undir Núpnum eru engjar bóndans á Daðastöðum, en t. h. á myndinni er ós Brunnár. Höfnin, sem eyðilagðist í hlaupunum 1725 — 1726, gæti hafa verið í klettaskotinu vinstra megin við ósinn. Buðlungahöfn er fyrst nefnd í Þorsteins sögu hvíta. Ber hún þar nafnið Bolungarhöfn. - Possible site of the old harbour „Buðlungahöfn," destroyed in the jökulhlaups 1725-1726. Photolljósm. Sigur- jón Páll ísaksson, 1983. það er litið að gerð bréfsins hlýtur að hafa kostað nokkurra daga undirbúning, verður að draga í efa að þessi girnilega dagsetning segi neitt til um eldgos. Gosið hlýtur þá a.m.k. að hafa byrjað nokkrum dögum eða vikum fyrr en hlaupið, sem virðist ekki koma heim við Kötlugos, en ekki er víst að eld- stöðvar í Vatnajökli hegði sér eins og Katla (Páll Einarsson 1983). í heitbréfinu er auk þess tekið fram að sandfallsins hafi orðið vart um nokkur næstliðin ár. Þetta verður því að teljast veik röksemd, en samt lóð á vogarskálina. 6) í borkjarna frá Bárðarbungu hef- ur ekki fundist öskulag frá árun- um 1721-1738 (Sigurður Stein- þórsson 1977, 1982). Það afsannar þó ekkert, því að vitað er um fleiri en eitt gos í jöklinum á þessum árum. Hlaup 1729 Rækilegasta heimildin um þetta hlaup er réttarskýrsla (þingsvitni), sem Benedikt lögmaður Þorsteinsson tók á manntalsþingi að Keldunesi í Kelduhverfi 9. maí 1729 (Skýrslur um Mývatnselda 1724-1729. Safn til sögu íslands IV, 404). Þar segir: Var það þeirra sameiginleg sögn og undirrétting, að (Jökulsá) á undanförn- um vetri, hafi með skelfilegu hlaupi, sem elstu menn tilminnast að slíkt ei skeð hafi, hafi burttekið nær allt engi 173
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.