Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 93

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 93
gengisstallinum vestur að Keldunesi. Að minnsta kosti er athyglisvert hve fast er kveðið að orði um tjón eftir hlaupið 1729. Útihús í Keldunesi og Krossdal standa þá allt í einu full með vatn upp í miðja veggi, sem bendir til að einhverjar meiriháttar breytingar hafi orðið á landinu á þessu tímabili. Einfaldast er að skýra þessar breyting- ar og myndun stöðuvatnsins (Stórár) með landsigi í Kelduhverfi á árabilinu 1726—1729. Hins vegar eru heimild- irnar ekki nógu ljósar til að hægt sé að slá því föstu. Þó að það valdi nokkrum vonbrigð- um að heimildirnar um hlaupin 1719- 20 skuli skilja eftir óvissu um þennan þátt Mývatnselda, þá bæta þær það upp með því að varpa ofurlitlu ljósi á eldvirkni í Vatnajökli. Sigurður Stein- þórsson (1977) hefur kannað öskulög í borkjarna frá Bárðarbungu. Þar fund- ust nokkur óþekkt öskulög og var eitt þeirra frá árinu 1720. Sigurður segir í grein sinni að sú staðreynd, að þetta ár hafi að því er virðist ekki orðið vart við jökulhlaup, bendi til að askan sé ekki mynduð í gosi undir jökli. Nú þegar vitað er um hlaupin 1719-20, er óhætt að slá því föstu að öskulagið óþekkta sé ættað úr norðanverðum Vatnajökli. En hlaupin geta sagt okkur meira. Nú er vitað, að eftir 1700 komu hlaup í Jökulsá árin 1707, 1711-12, 1716-17, 1719-20, 1725-26 og 1729-30. Þessi ártöl leiða hugann óneitanlega að gos- hrinunum í Kröflu, en sá er munurinn að hér líður lengra á milli, eða 2—5 ár á móti nokkrum mánuðum við Kröflu. Sú eldstöð sem olli hlaupunum í Jök- ulsá á Fjöllum virðist því hafa hægari hjartslátt en Krafla. Þetta vekur og spurningar um hvort líta beri á þetta sem aðgreind gos eða hvort um sam- fellda virkni hafi verið að ræða. Þann- ig er bæði litið á Mývatnselda 1724-29 og Kröfluelda 1975-82 sem samfellda jarðelda þó að margra mánaða hlé hafi verið á milli gosa. E.t.v. er eðlilegast að tala um gostímabil í þessu sam- bandi. Þessu gostímabili virðist hafa lokið um 1730, en æskilegt væri að vita meira um upphaf þess. Að vísu er sá veikleiki í þessari rök- leiðslu, að ekki er enn hægt að slá því föstu að öll þessi gos megi rekja til sömu eldstöðvar í Vatnajökli, en rann- sóknir á efnasamsetningu gjósku eiga vonandi eftir að varpa ljósi á það mál. Sumarið 1983 ræddi höf. við Stefán Jónsson bónda í Ærlækjarseli, og bár- ust þá í tal þessi tíðu hlaup á 18. öldinni. Sagði Stefán að samkvæmt þessu væri réttast að koma sér burt þegar fyrsta hlaupið kæmi. Ekki er víst að það sé rétt því að of lítið er vitað um tíðni hlaupa við upphaf þessa gos- tímabils. Hins vegar er ljóst að ef eld- virkni tekur sig upp á þessum slóðum í Vatnajökli, þá getur orðið erfitt að halda við mannvirkjum eins og veg- um, brúm og háspennulínum, a. m. k. á meðan tíðni hlaupa er inest. Þessar viðbætur sýna og sanna tvennt. í fyrsta lagi: að ekki muni öll kurl komin til grafar varðandi hlaup í Jökulsá á Fjöllum á 16., 17. og 18. öld. Og í annan stað: hve varasamt er að draga víðtækar ályktanir af þeim gloppóttu heimildum, sem við höfum frá fyrri tíð. Þessi viðauki er saminn haustið 1983. Er því aðeins að litlu leyti tekið tillit til þess, sem gerst hefur og ritað hefur verið síðan, t.d. varðandi Kröfluelda. Ber að hafa það í huga við lesturinn. ÞAKKARORÐ Að síðustu færi ég þakkir öllum þeim, sem veittu upplýsingar og góð ráð við samantekt þessarar ritgerðar. Jarðfræðing- 187
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.