Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 4

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 4
skil í ýmsum greinum og óprentuðum skýrslum, hvað strandið á Skeiðarár- sandi áhrærir (t. d. Booz-Allen App- lied Research 1974), en eflaust má finna ýmislegt fleira í heimildum, sem máli gæti skipt. Mikillar varúðar er þó þörf í túlkun þessara upplýsinga, og enn meiri ef um munnmælasagnir er að ræða, því þar kemur t. d. ávallt fram tilhneiging til að tengja saman merkisatburði sem í raun voru alls óskyldir (svo sem sólmyrkva og stóror- ustur). A Skeiðarársandi reyndust meðal annars upplýsingar um mörk Skaftafells- og Svínafellsfjara, sem mjög þyrfti að treysta á, vera afar ónákvæmar (1. mynd). Önnur aðferð til afmörkunar leitar- svæðis byggir á landfræðilegum rann- sóknum, svo sem um setmyndun, brimrof og aðrar breytingar á sjávar- stöðu með tilliti til hafnaraðstöðu og færslu strandlína, um rennsli áa, og náttúruhamfarir sem kunna að hafa áhrif á svæðinu (flóð, eldgos o. s. frv.). Þetta var kannað allítarlega fyrir Skeiðarársand um 1972 (Numme- dal o. fl. 1974), og talið að strandlínan gæti hafa færst út um 500—1000 m frá 1667. Til þess að geta áætlað svörun leitar- tækja og heppilegustu fjarlægð milli mælilína, verður og að hafa hugmynd um það hve djúpt viðkomandi minjar séu grafnar. Hverju er leitað að? Forsenda allra mæliaðferða í jarð- eðlisfræðilegri könnun er sú, að eðlis- 1. mynd. Kort af Skeiðarársandi. Til vinstri kort Landmælinga íslands (1984), en til hægri kort Sigurðar Þórarinssonar (1958, endurprentað óbreytt í bók hans um Skeiðarárhlaup 1974). Takið eftir, að mörk Skaftafells- og Svínafellsfjara eru mismunandi. — Maps showing different locations of shore porperty boundaries in SE-lceland. K 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.