Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 32
Cm 0 k/élilháéL 50- SKYRINGAR: Mold Svört aska Ljós aska Gróleit aska Grófur vikur Ö. 1362 100 JARÐVEGSSNIÐ VIÐ LEIÐÓLFSFELL 5. mynd. Jarðvegssnið á sama stað og 4. mynd. — A soil section at same place as fig. 4. Skaftáreldahrauni. Hefur verið talið að það væru gervigígir, en hversu ör- ugg sú niðurstaða er, skal ósagt látið. Mjög greinilegt er hvernig Skaftár- eldahraun hefur runnið kringum þessi eldri eldvörp og skilið eftir óbrennis- hólma (6. mynd). Stærsti gígurinn á þessu svæði er sem næst beint vestur af gangnamannakofunum vestan undir Leiðólfsfelli. Hann er um 15—20 m hár yfir umhverfið (7. mynd). Skammt þar frá má sjá hvernig Skaftárelda- hraun hefur í mjóum taumum fallið yfir hluta af þessum eldstöðvum, en þær má rekja þarna um rösklega kíló- metra leið (1. mynd). Svo er að sjá sem lítið eða jafnvel ekkert hraun hafi runnið úr syðstu gíg- unum og virðist því líklegast að vikur- og gosmalarlagið, sem þarna er svo áberandi hafi úr þeim komið. Þetta gæti þýtt að gosið hafi byrjað norðar og færst suðureftir og því væri ösku- lagið fínt neðst en vikur ofantil. HRAUNIÐ Bergið í hrauni þessu er dökkgrá- leitt, fínkornótt og með strjálum felt- spatdílum, sem eru um 1 mm'stórir. Aðrir dílar sjást ekki með berum aug- um að fráteknum einstaka samsettum dílum, sem þá geta náð því að vera 1,5-2 mm. Þeir eru samvaxnir úr pla- gióklasi og stundum pýroxeni, en trauðla verður það greint nema með nokkurri stækkun. Samsetning þessa hrauns borin sam- an við Skaftáreldahraun fylgir hér á eftir í töflu 1. Þarna er um að ræða meðaltal fyrir margar athuganir. Eins og sjá má eru þessi hraun harla lík, en það gildir raunar um fjölda hrauna á þessu svæði að munur frá einu hrauni til annars er ekki meiri en munur, sem fundist get- ur innan eins og sama hrauns. Geta má þess að eitt af því sem telja mætti einkenni bæði Skaftáreldahrauns og Leiðólfsfellshrauns er að í báðum koma fyrir einstaka tiltölulega stórir ólivíndílar. Einu hraunin á svæðinu austan Skaftár, sem vitað er að skeri sig verulega úr eru Lambavatnshraun og Kambahraun. í þær athuganir, sem liggja til grund- vallar fyrir þessu greinarkorni var ekki hægt að verja nema tveim dagsstund- um á síðastliðnu sumri (1983). Það sýnist þó fullljóst að enn vantar á að þetta svæði sé nægilega vel kannað. AÐ LIÐNU ÁRl Frá því að þetta var skrifað er nú liðið nokkuð meira en ár. Á þeim tíma hefur einkum tvennt gerst það er varð- ar eldstöðina við Leiðólfsfell. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.