Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 48
Nýjar ritgerðir
um náttúru íslands 3
Raiswell, R. &A. G. Thomas. Solute
acquisition in glacial melt waters. I.
Fjallsjökull (south-east Iceland): bulk
melt waters with closed-system chara-
cteristics. - J. Glaciology 30: 35 -43
(1984). [Heimilisf.: School ofEnviron-
mental Sciences, University of East
Anglia, Norwich NR4 7TJ, England.]
Gerð er grein fyrir efnainnihaldi
leysingavatns undan Fjallsjökli.
Sharp, M. Annual moraine ridges at
Skálafellsjökull, south-east Iceland. —
/. Glaciology 30: 82 - 93 (1984).
[Heimilisf.: Merton College and De-
partment of Geology and Mineralogy,
University of Oxford, Parks Road,
Oxford 0X1 3PR, England.] Lýst er
myndun og gerð jökulgarða framan
við Skálafellsjökul.
Krúger, J. & H. H. Thomsen.
Morphology, Stratigraphy, and gen-
esis of small drumlins in front of the
glacier Mýrdalsjökull, south Iceland.
- J. Glaciology 30: 94-105 (1984).
[Heimilisf.: Geomorfologisk Afd.,
Geografisk Institut, Kpbenhavns Uni-
versitet, Kpbenhavn 0, Danmörk.]
Lýst er gerð og myndun jökulmenja
framan við norðurjaðar Mýrdalsjök-
uls.
Kristín Vala Ragnarsdóttir,
J. V. Walther & Stefán Arnórsson.
Description and interpretation of the
composition of fluid and alteration
mineralogy in the geothermal system
at Svartsengi, Iceland. — Geochimica
Cosmochimica Acta 48: 1535-1554
(1984). [Heimilisf. fyrsta höf.: Depart-
ment of Geological Sciences, North-
western University, Evanston, Illinois
60201, USA.] Lýst er efnainnihaldi
jarðhitavökva í Svartsengi og efna-
hvörfum milli hans og bergsins.
Vink, G.E. A hotspot model for
Iceland and the Vöring Plateau. - J.
Geophys. Res. 89: 9949- 9959 (1984).
[Núv. heimilisfang: Code 5110, Naval
Research Lab. Washington DC
20375.] Gerð er tilraun til að útskýra
landrekssögu NA-Atlantshafsins og ís-
lands með virkni heits reits („hot-
spot“) utan við landreksásinn.
McGarvie, D. W. Torfajökull: A
volcano dominated by magma mixing.
- Geology 12: 685 -688 (1984).
[Heimilisfang: Department of Envir-
onmental Sciences, University of
Lancaster, Lancaster LAl 4YQ, Eng-
land.] í öllum súrum gosum eftir ísöld
á Torfajökulssvæðinu hefur orðið ein-
hver blöndun við basaltkviku.
Stefán Arnórsson. Germanium in Ic-
elandic geothermal systems. - Geoc-
himica Cosmochimica Acta 48: 2489-
2502 (1984). [Heimilisfang: Raunvís-
indastofnun Háskólans, Reykjavík.]
Sagt er frá mælingum á frumefninu
germaníum í íslensku jarðhitavatni.
Árni Einarsson tók saman.
Náttúrufræðingurinn 55(2), bls. 94, 1985
94