Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 17
2. mynd. A. Skýringarmynd er sýnir langsnið í gegnum Phylactolaemate einstakling (zooid). B. Sambýli F. sultana og statoblasta þess, capsule= hýði. C. Sambýli P. repens og statoblastar þess (flotblasti ofar, setblasti neðar), capsule= hýði, annulus= kútur. (A. Teiknað eftir Ryland, 1970, B. og C. teiknað eftir Marcus, 1940). - A. Schematic drawing showing longitudinal cutting through Phylactolaemate zooid. B. Colony of F. sultana and its statohlast. C. Colony of P. repens and its statoblasts (floatoblast above, sessoblast below). (A. after Ryland, 1970, B. and C. after Marcus, 1940). vöðvaþráða og innst er lag langvöðva- þráða, sem þakið er holhimnu (perit- oneum) að innanverðu (Hyman 1959). Við hægan samdrátt hringvöðvaþráða byggist upp vökvaþrýstingur í holinu og armakarfan þrýstist hægt út með aðstoð annarra smágerðra vöðva. Inndráttur armakörfunnar er á hinn bóginn mjög snöggur enda eru inn- dráttarvöðvarnir stærstu vöðvar dýrs- ins (2. mynd A). Allir vöðvar eru af gerð sléttra vöðva. Phylactolaematar eru allir tvíkynja og hafa fylgjufósturþroskun (vivipari- ty), þ. e. næra lirfu sína í fóstursekk. Eggjakerfið er kviðlægt (2. mynd A) í tengslum við eitthvert knappskotið. Hrörnun einstaklings á sér vanaiega stað samfara lirfumyndun hans (Hy- man 1959). Hjá Phylactolaemata (mosadýr í vatni) hefur funiculus (2. mynd A) gjörólíka byggingu en tíðkast meðal Gymnolaemata (sjávarmosa- dýr) °g hlutverk. hans jafnframt allt annað. Innan vatnamosadýra gegnir hann tvenns konar hlutverki: myndun sæðisfrumna við magabotnlanga (2. mynd A: eistu) og myndun dvalar- forms (statoblasta= blasti) úr forða af ósérhæfðum frumum neðst á funicu- lus. Þessi tvö hlutverk eru gjörólík en eru þó innbyrðis tengd, því frumu- massinn er hindraður í frekari þroskun meðan á sæðisfrumumyndun stendur (Woollacott og Zimmer 1977). Þegar þroskunin er vakin þokast frumumass- inn upp eftir funiculus meðan á mynd- un blasta stendur (sbr. þroskunarferil blasta í kaflanum „úrvinnsla sýna“). Við lok myndunar blasta tæmast ákveðnar frumur í kítínskel blastans og í stað innihalds þessara frumna fyll- ast þær af lofti. Hefur þá myndast kútur (annulus, 2. mynd C). F. sultana 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.