Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 5
eiginleikar einhvers þess, sem leitað er í jörðu, séu frábrugðnir samsvarandi eiginleikum umhverfisins. Þessvegna þarf að afla sögulegra upplýsinga um þann hluta minjanna, sem líklegast er að sé nægilega frábrugðinn jarðvegin- um í kring að einhverju leyti. Af mannvistarleifum má þar nefna vegg- hleðslur, fyllta skurði, leirofna- eða smiðjurústir, og sorphauga. í skips- flökum koma til álita leifar skrokksins, málmar í vopnum og akkerum, kjöl- festan, og stundum farmurinn. Ef um málma er þar að ræða, verður að áætla með hliðsjón af reynslu, hvort þeir kunni að hafa bjargast eða hafa eyðst í jarðveginum síðan þeir grófust þar niður. Kallar þetta enn á, að leitar- menn kynni sér margháttuð söguleg gögn og rannsóknarniðurstöður, og hjálpar einnig við að setja minjarnar í víðtækara menningarlegt samhengi. Staðsetning mœlinga Alla leit með mælitækjum marg- borgar sig að gera skipulega. Oftast nær er sett upp, fyrirfram, rétthyrnt net mælilína með jöfnu millibili. Mæl- ingar eru þá gerðar þétt eftir samsíða línum, t. d. í A-V stefnu. Þá er einnig mælt á fáeinum N-S línum til uppfyll- ingar. Ef um lítið svæði er að ræða, innan við 100 m á hvorn veg, má merkja línurnar nokkuð varanlega með snúr- um, til að auðvelda endurtekningar eða samanburð milli mæliaðferða. Á stærri svæðum eða úti á sjó verður hinsvegar að ákvarða nákvæma stað- setningu hvers punkts um leið og mæl- ing er gerð þar. Oft er notaður theodo- lit eða aðrir hornamælar, til að miða staðsetningarnar við fasta punkta innan eða utan mælisvæðisins. Séu hornamælingar of seinlegar til 2"? ^ ÖR£FAJÖKULL__ crater '{ s rKv/t Skaftafellsfjara N \ fjara NúpsstaSar- Jökulfells- Freysnesfjara fjara fjarn 17 °W Stúfur Hofsfjara \ ® Á/Höfðavík 1 ln9Ólfshöfði Kóngspartur Svínafells- \ ^s,°ÖarfjQra Tangafjara (Hof) 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.