Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 9
4. mynd a. Mæling á raf- straumi (I) og spennu (V) samtímis. Breytingar á hlut- falli þeirra milli staða geta gefið nálægð rafleiðara til kynna. b. Ef rafleiðandi hlut- ur er á kafi í söltu grunnvatni, getur svo farið að enginn raf- straumur nái niður að hon- um. Straumgjafi ekki sýndur í b. — lllustrating resistivity surveying in the absence (a) and presence (b) of conduc- tive ground water. leitað er, er mælingin greinilega til lítils (4. mynd b). Skyld aðferð byggir á því að nota ekki spennugjafann, en mæla þær veiku rafspennur sem fram kunna að koma við það að málmhlutir í jarðveg- inum séu smátt og srnátt að leysast upp í grunnvatninu. Þessi aðferð getur truflast mjög af völdum jarðstrauma af öðrum uppruna, t. d. vegna segul- storma eða breytilegs sýru- eða seltu- stigs jarðvegsins. SEGULSVIÐSMÆLINGAR Þessi aðferð er sú langalgengasta af öllurn jarðeðlisfræðilegum aðferðum við fornminjaleit, enda er hún bæði fljótlegri, ódýrari, auðveldari í túlkun, °g ónæmari fyrir truflunum en hinar, sem áður voru nefndar. Er hún þó engan veginn vandkvæðalaus. Aðferð- in náði hylli upp úr 1960, er á markað- inn komu svokallaðir róteindasegul- mælar, senr mæla styrk (en ekki stefnu) segulsviðs jarðar. Má ganga með þá, aka eða sigla viðstöðulaust, og mæla sjálfvirkt eða með því að ýta á hnapp. Nákvæmnin er oftast 1 nano- tesla (nT, einnig nefnt gamma), en heildarstyrkur sviðsins hér á landi er um 50000 nT. Orsakir þessa sviðs er að langmestu leyti að finna í jarðkjarn- anum, en staðbundin frávik stafa frá hinum breytilegu seguleiginleikum jarðlaga og jarðvegs. Fínkornótt jarð- vegslög hafa oftast mjög lítil áhrif á segulsviðið, en stakir hnullungs- 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.