Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 31
4. mynd. Jarðvegssnið við Leiðólfsfell. Svo sem 20 cm frá efri enda tommustokksins er ljósa öskulagið frá gosi Ör- æfajökuls 1362 vel sýnilegt (ör). Neðar er svo þykka öskulagið með um 16 cm þykkt vikurlag efst (sbr. snið). — A soil section at Leiðólfsfell. Approximately 20 cm from the end of the rod is the light tephra layer from the Öræfajökull eruption 1362 visible (arrow). Farther down the thick tephra layer (see fig. 5). (Ljósm./p/ioto Jón Jónsson). merkis húsatóptir og girðingar, sér- deilis á kirkjustaðnum, sem þar skyldi verið hafa og nafnið helst við plássins, að það kallast Tólfa- hringur." Svo segir séra Jón. Örnefnið er enn við lýði og tekur til landsvæðis vestan Skaftár og með aflíðandi halla niður að henni og hrauninu frá 1783. Flestar rústirnar munu hafa farið undir hraunið í því gosi, en kunnugir telja að enn megi þar sjá til rústa. Flestir þeirra er ég hef talað við hafa talið líklegast að öskufall frá Kötlugosi hafi grandað þessari byggð, en þá vaknar spurningin: Hvers vegna er að- eins þessi byggð nefnd? Hefði verið unt Kötlugos að ræða hlaut askan að falla yfir a. m. k. meginpart Skaftár- tungu og hefði þá suður- og suðvest- urhluti byggðarinnar hlotið að verða fyrir ennþá meira öskufalli. Hafi hins vegar gosið orðið við Leiðólfsfell eru aðeins um þrír kílómetrar vestur í Tólfahring frá suðvesturenda gígarað- arinnar, sem þarna er, en hvað mikið af henni er hulið Skaftáreldahrauni er enn ekki vitað. Ennþá er ösku- og vikurlagið um 34 cm þykkt í um 1 km fjarlægð frá eldstöðinni og má því nærri geta hvað mikið það hefur verið nýfallið. Af ofansögðu tel ég að það sé a. m. k. „hálfbevísanlegt“ að það sé öskufall frá gosinu við Leiðólfsfell, sem grandað hefur byggðinni í Tólfa- hring. ELDSTÖÐVARNAR Ljóst er að þarna hefur verið um sprungugos að ræða. Stefna gígaraðar- innar er sem næst hin venjulega norð- austur-suðvestur. Svo er að sjá sent gosið hafi á sprungubelti. Hversu langt norður gígaröðin nær er ekki enn vit- að, því ekki var tími til að kanna það. Þó er vitað að norðar í hraununum er hóll eða hólar, sem standa uppúr 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.