Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 33
6. mynd. Óbrennishólmar úr Leiðólfsfellshrauni. Myndin tekin af suðurenda gígsins á 7. mynd. — „Kipukas“ in the Leiðólfsfell lava surrounded by the Laki lava of 1783. Photo takenfrom the top of the crater in fig.7. (Ljósm.Iphoto Jón Jónsson). í fyrsta lagi það að öskulag, sem telja má nær öruggt að sé frá þessu gosi var rakið nokkuð á svæðinu vest- an Skaftár, eða frá Tólfahring niður undir Búland. Þykkast var það við Hróðnýjarmýri 43 cm, skammt þar frá er það 25 cm, í Tólfahring 36 cm og eins á tveim stöðum ofan við Búland. Sem leiðarlag fyrir þessar athuganir var notast við gráa öskulagið sem finna má nánast um allt á þessu svæði, en einnig var stuðst við öskulagið frá Öræfajökli 1362, en það er sem næst 15-16 cm ofan við gráa lagið. Hér um Tafla 1. Samanburður á samsetningu (%) hrauna frá Leiðólfsfelli og Skaftáreldum. - Comparison between lavas from the Leiðólfsfell and Skaftáreldar eruptions. Leiðólfsfellshraun Skaftáreldahraun Plagioklas 47,6 47,2 Pyroxen 40,8 39,8 Ólivín 1,0 1,0 Málmur 7,9 13,2 97,3 101,2 Dílar/phenochryst (%) Plagioklas 2,7 5;8 Pyroxen 7,9 6,5 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.