Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 33

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 33
6. mynd. Óbrennishólmar úr Leiðólfsfellshrauni. Myndin tekin af suðurenda gígsins á 7. mynd. — „Kipukas“ in the Leiðólfsfell lava surrounded by the Laki lava of 1783. Photo takenfrom the top of the crater in fig.7. (Ljósm.Iphoto Jón Jónsson). í fyrsta lagi það að öskulag, sem telja má nær öruggt að sé frá þessu gosi var rakið nokkuð á svæðinu vest- an Skaftár, eða frá Tólfahring niður undir Búland. Þykkast var það við Hróðnýjarmýri 43 cm, skammt þar frá er það 25 cm, í Tólfahring 36 cm og eins á tveim stöðum ofan við Búland. Sem leiðarlag fyrir þessar athuganir var notast við gráa öskulagið sem finna má nánast um allt á þessu svæði, en einnig var stuðst við öskulagið frá Öræfajökli 1362, en það er sem næst 15-16 cm ofan við gráa lagið. Hér um Tafla 1. Samanburður á samsetningu (%) hrauna frá Leiðólfsfelli og Skaftáreldum. - Comparison between lavas from the Leiðólfsfell and Skaftáreldar eruptions. Leiðólfsfellshraun Skaftáreldahraun Plagioklas 47,6 47,2 Pyroxen 40,8 39,8 Ólivín 1,0 1,0 Málmur 7,9 13,2 97,3 101,2 Dílar/phenochryst (%) Plagioklas 2,7 5;8 Pyroxen 7,9 6,5 79

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.