Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 20
5. mynd. Hlutfall spíraðra blasta F. sultana og P. repens. Vatnshiti er einnig sýndur. — Ratio of germinated statoblasts of F. sultana and P. repens. Water temperature is also shown. því að spírun hófst (um mánuði frá því að ísa leysti). Hélst þetta hlutfall næst- um allan maí mánuð (5. mynd). Spír- un P. repens var enn vaxandi þegar tekið var að draga úr spírun F. sultana. Náði P. repens því ekki hámarksspírun fyrr en um mánaðamót maí-júní (og fram í júní). í upphafi júnímánaðar var sambýlismyndun F. sultana líka mun lengra á veg komin en P. repens. Myndun dvalaforms: Myndun blasta hjá F. sultana hófst í endaðan maí (6. mynd, tafla 1 og 7. mynd). Fullþroska blastar komu fram í byrjun júlí. Nýmyndun blasta (1. stig) stóð yfir allt athugunartímabilið en hlutfall nýmyndunar var þó komið niður í 4% í byrjun september. Hjá P. repens var myndun blasta ekki hafin í júníbyrjun en hins vegar vel á veg komin 9. júlí (6. mynd). Þann dag hafði hlutfall fullþroska blasta náð um 50% (F. sultana hafði þá einungis náð 17%). Blastar af fyrst- a stigi voru komnir niður í 5% í endað- an júlí hjá P. repens og algerlega horfnir í ágústbyrjun. Nýmyndun P. repens á dvalarforminu virðist því fara seinna af stað og vara mun skemur. Lirfumyndun: Ekki tókst að finna hentuga meðhöndlun sýna til þess að afla upplýsinga um kynfrumu- og lirfu- myndun mosadýranna. Umræða Svo virðist sem spírun F. sultana gangi mun hraðar fyrir sig en spírun P. repens. Hámarks spírunarhlutfalli náði F. sultana á um fjórtán dögum. P. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.