Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 26
Nýjar ritgerðir um náttúru íslands 2 M0rk, M.B.E. Magma mixing in the post-glacial Veidivotn fissure er- uption, Southeast Iceland - a micro- probe study of mineral and glass vari- ations. — Lithos 17: 55 — 75 (1984). [Núv. heimilisfang: Mineralogisk - Ge- ologisk Museum, Osló, Noregur.] Efnagreiningar á gjósku og hraunum á Veiðivatnagossprungunni benda til þess að kvikan sem upp kom í gosinu hafi verið blanda af tvenns konar kviku af ólíkum uppruna. Gylfi Páll Hersir, Axel Björnsson & L.B.Pedersen. Magnetotelluric survey across the active spreading zone in southwest Iceland. — J. Volcanol. Geothermal Res. 20: 253—266 (1984). [Núv. heimilisfang fyrsta höf.: Orku- stofnun, Reykjavík.] í greininni er fjallað um viðnámsmælingar með MT- aðferð, sem gerðar voru 1976 á suð- vesturlandi á línu þvert yfir gosbeltið og lýsa hlutbráðnu basaltlagi með lágu viðnámi sem tengist mótum jarð- skorpu og möttuls. Jóhann Helgason. Frequent shifts of the volcanic zone in Iceland. — Geo- logy 12: 212 -216 (1984). [Heimilis- fang: Department of Geology, Dalho- usie University, Halifax, Nova Scotia, B3H 3J5 Kanada.] Reynt er að út- skýra óvenjulega þykkt jarðskorpunn- ar hér á landi með því að gosbeltin hafi verið að færast til. Jarðlagaskipan í jarðskorpunni fer líklega mest eftir hliðrunartíðni, hliðrunarvegalengd og upphleðsluhraða gosbeltanna. Blake, S. Magma-mixing and hybridiz- ation processes at the alkalic, silicic Torfajökull central volcano triggered by tholeiitic Veidivötn fissuring, South Iceland. — J. Volcanol. Geotherm. Res. 22: 1—32 (1984). [Heimilisfang: Research School of Earth Sciences, Australian National University, Can- berra A.C.T. 2601, Ástralía.] Niður- stöður bergfræðirannsókna á Torfa- jökulssvæðinu benda til þess að kvikan í gosum þar sé af tvenns konar upp- runa og gos hafi farið af stað í kjölfar gliðnunar á Veiðivatnasprungukerfinu. Guðrún Larsen. Recent volcanic history of the Veidivötn fissure swarm, southern Iceland — an appro- ach to volcanic risk assessment. — J.Volcanol. Geotherm. Res. 22:33 -58 (1984). [Heimilisfang: Norræna eld- fjallastöðin, Reykjavík.] Rakin er jarð- eldasaga Veiðivatnasprungusveimsins síðustu 2000 árin skv. gjóskulögum, einkum þriggja gosa: í Veiðivötnum um 1480, Vatnaöldum um árið 900 og Dómadal-Hnausum um árið 150. Níels Óskarsson. Monitoring of fumarole discharge during the 1975 — 1982 rifting in Krafla volcanic center, Iceland. — J. Volcanol. Geotherm. Res. 22: 97-121 (1984). [Heimilisfang: Norræna eldfjallastöðin, Reykjavík. ] Sagt er frá breytingum á efnainni- haldi jarðhitagufu samfara eldvirkni á Kröflusvæðinu frá 1975 til 1982. Árni Einarsson tók saman Náttúrufræöingurinn 55(2), bls. 72, 1985 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.