Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 26

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 26
Nýjar ritgerðir um náttúru íslands 2 M0rk, M.B.E. Magma mixing in the post-glacial Veidivotn fissure er- uption, Southeast Iceland - a micro- probe study of mineral and glass vari- ations. — Lithos 17: 55 — 75 (1984). [Núv. heimilisfang: Mineralogisk - Ge- ologisk Museum, Osló, Noregur.] Efnagreiningar á gjósku og hraunum á Veiðivatnagossprungunni benda til þess að kvikan sem upp kom í gosinu hafi verið blanda af tvenns konar kviku af ólíkum uppruna. Gylfi Páll Hersir, Axel Björnsson & L.B.Pedersen. Magnetotelluric survey across the active spreading zone in southwest Iceland. — J. Volcanol. Geothermal Res. 20: 253—266 (1984). [Núv. heimilisfang fyrsta höf.: Orku- stofnun, Reykjavík.] í greininni er fjallað um viðnámsmælingar með MT- aðferð, sem gerðar voru 1976 á suð- vesturlandi á línu þvert yfir gosbeltið og lýsa hlutbráðnu basaltlagi með lágu viðnámi sem tengist mótum jarð- skorpu og möttuls. Jóhann Helgason. Frequent shifts of the volcanic zone in Iceland. — Geo- logy 12: 212 -216 (1984). [Heimilis- fang: Department of Geology, Dalho- usie University, Halifax, Nova Scotia, B3H 3J5 Kanada.] Reynt er að út- skýra óvenjulega þykkt jarðskorpunn- ar hér á landi með því að gosbeltin hafi verið að færast til. Jarðlagaskipan í jarðskorpunni fer líklega mest eftir hliðrunartíðni, hliðrunarvegalengd og upphleðsluhraða gosbeltanna. Blake, S. Magma-mixing and hybridiz- ation processes at the alkalic, silicic Torfajökull central volcano triggered by tholeiitic Veidivötn fissuring, South Iceland. — J. Volcanol. Geotherm. Res. 22: 1—32 (1984). [Heimilisfang: Research School of Earth Sciences, Australian National University, Can- berra A.C.T. 2601, Ástralía.] Niður- stöður bergfræðirannsókna á Torfa- jökulssvæðinu benda til þess að kvikan í gosum þar sé af tvenns konar upp- runa og gos hafi farið af stað í kjölfar gliðnunar á Veiðivatnasprungukerfinu. Guðrún Larsen. Recent volcanic history of the Veidivötn fissure swarm, southern Iceland — an appro- ach to volcanic risk assessment. — J.Volcanol. Geotherm. Res. 22:33 -58 (1984). [Heimilisfang: Norræna eld- fjallastöðin, Reykjavík.] Rakin er jarð- eldasaga Veiðivatnasprungusveimsins síðustu 2000 árin skv. gjóskulögum, einkum þriggja gosa: í Veiðivötnum um 1480, Vatnaöldum um árið 900 og Dómadal-Hnausum um árið 150. Níels Óskarsson. Monitoring of fumarole discharge during the 1975 — 1982 rifting in Krafla volcanic center, Iceland. — J. Volcanol. Geotherm. Res. 22: 97-121 (1984). [Heimilisfang: Norræna eldfjallastöðin, Reykjavík. ] Sagt er frá breytingum á efnainni- haldi jarðhitagufu samfara eldvirkni á Kröflusvæðinu frá 1975 til 1982. Árni Einarsson tók saman Náttúrufræöingurinn 55(2), bls. 72, 1985 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.