Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 19
4. mynd. Vatnshiti á söfnun- arstöðvunum í Urriðakots- vatni sumarið 1981. Lóð- réttar línur sýna hæsta og lægsta hitastig sem mældist milli sýnataka (max-min). Slitna línan sýnir meðalloft- hita í Reykjavík yfir sama tímabil. — Water temperature on the sampling sites in the lake Urriðakotsvatn during the summer 1981. Vertical lin- es show max-min temperature of the lake between sampling dates. Broken line shows mean air temperature. þeir síðan núllstilltir á ný. Auk þess voru nokkur sýnishorn af sambýlum tekin af handahófi víðs vegar um ströndina. Mosadýrin voru svæfð í lausn af chloral hydras og þá sett í 70% isopropanol. Með þessari aðferð er hægt að festa (fixera) dýrið með armakörfuna úti og er í þeirri stöðu auðvelt til skoðunar. Undir víðsjá (stereoscope) var at- hugað hvenær blastar þeir sem skrap- aðir voru af steinum um vorið, spír- uðu. Sambýlisgreinar voru litaðar með karmínsýru (acidic carmine) og settar á smásjárgler. Með skoðun í smásjá var fylgst með myndun blasta. Þrosk- unarferli þeirra var skipt í þrjú stig: 1. stig. Frumstig blastamyndunar, „funiculus“ gildnar neðst (Sl, 2. mynd A). 2. stig. Þroskun blasta vel á veg komin, en blastar þó ekki myndaðir að fullu. 3. stig. Blastar fullþroska. Staða þeirra á funiculus er undir maga- botni (S8, 2. mynd A). Reynt var að fylgjst með lirfumynd- un eftir því sem tilreiðsla sýnanna leyfði. Niðurstöður Spírun: Hlutfall spíraðra blasta tímabilið apríl til júní er sýnt á 5. mynd. Spírunarhlutfall beggja teg- unda náði hámarki í 80%. F. sultana náði þessu hámarki um mánaðamótin apríl-maí eða um hálfum mánuði frá 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.