Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 16
22 00 50 1. mynd. Útbreiðslusvæði F. sultana og P. repens í Urriðakotsvatni sumarið 1981. - Distribution of F. sultana and P. repens in the lake Urriðakotsvatn in the summer 1981. eldra þó enn megi sjá „Polyzoa" notað. Lirfur allra mosadýra hafa þá til- hneigingu að setjast á neðra borð hluta eða ðnnur skuggsæl búsvæði. Mosadýr mynda botnsætin greinótt sambýli (colonia). Einstaklingar sambýlisins eru mjög smágerðir og umluktir slíðri (zoecium), sem hefur op á greinarendunum fyrir fæðuöflun- artæki dýrsins, armakörfuna (lopho- phora, 2. mynd A). Innri bygging dýrsins er vökvafullt hol (coelom) og U-laga meltingarvegur (Barnes 1980). Engin öndunar- eða útskiljunarlíffæri eru til staðar né blóðrásarkerfi enda dýrin smágerð. Mosadýr eru síarar (filter feeders). Armar körfunnar mynda vatnsflæði út á milli armanna en fæðuagnir sitja eftir og eru bornar á bifhárum inn að munni í miðju körf- unnar. Fæðan er einkum bakteríur, einfruma þörungar hjóldýr og smá- gerð krabbadýr. Armkarfa vatnamosadýra, Phyl- actolaemata, er skeifulaga. Und- antekning er nær hringlaga armakarfa ættarinnar Fredericellidae. Slíður þessara vatnadýra er úr kítíni eða hlaupkenndu efni. Líkamsveggur er lagskiptur. Ysta frumulagið myndar kítínslíðrið, undir því er lag hring- 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.