Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 38
196 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Þýzkaland TAFLA I. Nám til stúdentsprófs í Þýzkalandi. a: 2 bekkir af barna- skóla, b: 4 bekkir miðskóli, Cj: 3 bekkir stærðfræðideild, c2: 3 bekkir nýmáladeild. Erlend mál: í a enska, í b og c^ enska og latína, jafnt af hvoru, í c9 latína, enska og franska. miklu meiri tíma til tungumálanáms í skólunum en gerist með öðrum þjóðum, þar fyrir sé minni tíma varið til kennslu í náttúru- fræðum og þess vegna setji náttúrufræðin svo lítinn svip á hina almennu menntun á íslandi. Til þess að ganga úr skugga um þetta hef ég gert samanburð á skiptingu vikustunda á milli námsgreina í skólum hér á landi og í tveim nágrannalöndum vorum, Danmörku og Þýzkalandi. í báðum þessum löndum er bæði alþýðumenntun og æðri menntun með ágætum. í náttúruvísindum hafa báðar þess- ar þjóðir staðið mjög framarlega, og þær hafa átt marga fræga vísindamenn. Upplýsingar um þýzka skóla hef ég fengið frá þýzkum mennta- mönnum, sem hér hafa dvalið, og úr stundarskrám, sem ætlaðar eru skólunum í Hamborg. Ná skrár þessar yfir 5.—13. bekk, þ. e. 11. til 19. aldursár, en þar endar menntaskólanámið með stúdents- prófi. Upplýsingar um skóla í Danmörku hef ég fengið beint frá menntamálaráðuneytinu í Kaupmannahöfn og frá danska sendi- ráðinu hér, auk þess úr skýrslum danskra skóla í Kaupmannahöfn og Árósum. Námsbrautin er þar mjög svipuð og hér. Fræðslu- kerfið íslenzka þekki ég af eigin raun, bæði sem nemandi og kenn- a b Ci ALDURSÁR II. 12. 13. 14. 15. 16 17 18. 19. BEKKUR 5. 6. 7. 8. 9. 10. II. I2j 13. MÓOURMÁL 6 6 4 4 4 4 4 4 4 ERLEND MÁL 6 6 8 8 8 8 8 6 SAGA+LANDAFR. 2 2 4 4 4 4 4 4 4 STÆRÐFRÆÐI 5 5 4 4 4 4 4 4 4 NÁT TÚRUFRÆÐI 2 2 2 4 6 6 6 7 9 ANNAÐ 9 9 14 II 9 9 8 9 9 STUNDIR ALLS 30 30 36 35 35 35 34 34 30 £í 17 II. 7 13 4 3 2 8_ 341 1819. I2JI3 3430
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.