Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1965, Qupperneq 3

Náttúrufræðingurinn - 1965, Qupperneq 3
Náljúrufr. - 35. drgangur - 3. hefti - 97.—152. síða - Reykjavik, nóvembcr 1965 SI urla Friðriksson: Fjörukál í Surtsey og fræflutningur á sjó Við umræður um uppruna íslenzku ilórunnar, hefur meðal annars verið reynt að gera grein fyrir hvernig lífverur bærust um úthöf milli landa. Almennt hefur það verið álitið, að jurtir gætu borizt eftir þremur flutningaleiðum án áhrifa mannsins, það er, flutningur með fuglum, með loftstraumum og á hafi. (ieri ég hið síðastnefnda atriði hér að nokkru umræðuefni. Áður hefur þess verið getið, að hér á landi hefðu stöku sinnum fundizt erlend fræ rekin á fjörur, svo sem mímósufræ og kókoshnetur og bæri það eitt vitni þess, að fræ gætu borizt um langan veg með hafstraumum (Thoroddsen 1931). Minnzt hefur verið á, að fróðlegt væri að kanna fræreka í fjörum, ef með því mætti sýna fram á, að hingað gætu borizt lifandi fræ að ströndum (Friðriksson, 1962). Virtist þó vera sá hængur á þeirri rann- sókn, að jafnan myndi reynast erfitt að leiða tvímælalaus rcik að því, að fræ, sem fyndist þannig, helði rekið af sjó, en ekki borizt landveg úr nærliggjandi gróðurlendi. Seinni hluta árs 1963 fékkst Jró óvænt aðstaða til Jress háttar rann- sókna nreð tilkomu Surtseyjar, sem var gjörsneydd öllu lífi og allt, sem þar kynni að finnast hlaut að berast af sjó eða um vegu loftsins. Þótti fróðlegt að fylgjast með Jrví frá upphafi, hvað kynni að finn- ast jurtakyns á eynni og þá sérstaklega að kanna allan reka, lil Jress að skrá, hvaða jurtahlutar bærust þar að ströndum. Hefur áður verið skýrt frá þeim fundum (Friðriksson 1964, 1965). Síðan hefur rekinn verið kannaður öðru hvoru bæði af mér og öðrum og hafa fundizt á fjörum Surtseyjar fræ og jurtahlutar ým- issa íslenzkra strandjurta, svo sem hvanna, mels, I jörukáls, hrím-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.