Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1965, Qupperneq 46

Náttúrufræðingurinn - 1965, Qupperneq 46
136 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN usvatnsfjalla. ÞaÖ hefur fyllzt af frajnburði frá hæðunum sunnar, og rennur smálækur þar um norður í Þingvallavatn. Frá vatninu mældust 11,65 m upp á þennan malarhjalla. Eiginlega er hér um breiðan granda að ræða, sem nær á milli fjallanna, og lækkar út frá honum bæði suður af og eins norður af niður að Þingvallavatni. Þar má í brekkunum beggja megin greina aðra lægri malarrinda, sem raða sér samhliða neðan við þennan hæsta. Vestan við Líka- tjarnarháls, í þeirri eiginlegu Hagavík, eru smávægilegar menjar um hjalla í um 11 m hæð yfir vatninu (sbr. kortið á mynd 4). Ölfusvatnsfjöll eru að vestanverðu skriðuorpin og sér þar ekki lyrir strandlínum, nema í svonefndum Stigadal vestan undir lægð- inni, sem verður á milli fjallanna. Þar er malargrandi, og er hæð hans ylir vatninu 11,15 m. Frá norðurodda Ölfusvatnsfjalla austur að Sogshorni má rekja strandlínu í um 11 m hæð svo til óslitna. í Lambhaga var hæð henn- ar mæld á nokkrum stöðum í brimhjöllum og malargröndum. Mest hæð mældist 11,10 m í vikinu norðan við Gildrukletta (sjá kortið mynd 1). Lambhagi hefur verið eyja, þegar þessi strandlína mynd- aðist. í Ölfusvatnsheiði hafa árnar Ölfusvatnsá og Villingavatnsá myndað mikinn hjalla með sameiginlegum framburði sínum. Er hann gleggstur norður og austur frá Víðihlíð og miklu breiðari og voldugri en aðrir hjallar eða malarkambar niður undan honum. Hæð þessa malarhjalla var mæld við malargryfjur austast í Öllus- vatnsheiði. Þar fannst luin 11,45 m yfir Þingvallavatni, en norður af Víðihlíð reyndist hún I 1,10 m. Austan við Ölfusvatnsfjall nyrðra fannst hún 10,45 m. Líkt og nefnt var í lýsingu strandmyndana upp frá Skálabrekkuvík, eru einkennilegir malarkambar upp frá Öllus- vatnsvík, einn upp af öðrum, og má fylgja þeim í sömu hæð um langan veg (sjá kortið á 4. mynd). Bjarni Sæmundsson (1904) nefn- ir þessa malarkamba og ályktar út lrá þeim, að vatnsborðið hafi lækkað smám saman, og við hverja lækkun hafi myndazt slíkur mal- arkambur (strandvold) niður undan þeim næsta. Eæ ég ekki betur séð, en þessi ályktun hans sé í alla staði sennileg. Malarkambarn- ir hafa hlaðizt upp af framburði ánna, sem stöðugt báru efni út í vatnið, en barst síðan sem strandmöl með öldukasti upp á landið og myndaði þessa malarkesti.1) 1) Um bárugarða í líkingu við þá, sem Jóhannes Sigtinnsson (1957) hetur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.