Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 55
N Á T T Ú R U F R Æ filNGURINN 145 D. R. Oliver:1) Fyrsta skordýrið, er fannst í Surtsey Hinn 14. nóvember 1963 hófst neðansjávargos í Norður-Atlants- hafi, eitthvað 18 km undan íslandi. Um miðjan febrúar 1964 hafði Surtsey, er myndazt hafði af gosinu, náð eins ferkílómetra stærð og var orðin 174 m há (E. Pálmadóttir, 19(14). Þann 15. maí 1964 fannst skordýr á eynni, enda Jrótt hraun streymdi enn úr gígnum. Líklega hefur Jrað fokið eða flogið þangað frá meginlandi íslands eða Vest- mannaeyjum. Enda Jrótt aðstæður væru ekki hentugar til fánumynd- unar, sýnir Jretta hversu lífverur nema skjótt land, eftir að eldsum- brotum lýkur. Skordýrið, kvendýr af tegundinni Diamesa ursus (Kieífer), (Dip- tera: Chironomidae) var greint sem Culex sp. (S. Friðriksson, 1964). Dr. S. L. Tuxen hjá dýrafræðisafni Kaupmannahafnarháskóla kom auga á að þessi greining var ekki rétt, enda korna Culiæidae ekki fyrir á íslandi. Hann lét Jrví senda mér eintakið til athugunar. Kvendýr af tegundinni Diamesa ursus eru með óvenjulöng stýri (cerci) (Edwards, 1922). Eintakið frá Surtsey kemur að rnestu heim við lýsingu Edwards, að Jní undanskildu, að fálmaraliður (ant. seg- ment) 8 er vel aðgreindur frá 7 og er jafnlangur og liðir 5—7 saman, ekki 4—7. Raunar er fálmarabygging Diamesa breytileg, einkum lengdin á aftasta lið og að hve miklu leyti hann er samvaxinn næst aftasta lið. Við hendina voru allmörg eintök í safni frá íslandi, er dr. 15. V. Peterson hefur safnað, en á einu eintakinu er aftasti liður eins langur og 4—7 liðir samanlagðir og að nokkru samvaxinn við 7. Þess hefur verið til getið (Oliver 1962) að D. ursus gæti verið annað nafn á D. hyperborea Holmgren, en slíkt þarfnast nánari rannsókna. Hvorki ursus né hyperborea hafa fundizt á meginlandi 1) Hjá Entomology Research Institute, Canada Department of Agriculture, Ottowa, Ontario.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.