Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5 11111111111 ii 1111111111111111 ■ 11111111111 ii 11111111111111 ■ 11111111111111111111111111111111111111111111111111:1111111111111111111111111111111111111111111111111111 raeð sér ýmsa sjúkdóma eða kvilla. Nú vitum við, að á húsdýr- um okkar ber lítið á kvillum, sem benda á tilfinnanleg"an skort á fjörefnum. Hinsvegar er margt, sem bendir til þess, að heyið okkar sé í raun og veru mjög lélegt fóður. Mætti nefna margt þessu til stuðnings, t. d. það, hv,e fé vill verða kvillasamt og þol- laust, þegar fram á kemur. Það drepst hvað lítið sem ábjátar; lífið í fénu er eins og logi á skari, enda er oftast horft fram á vorbatann og gróandann eins og allra meina bót, eins og líka oftast reynist réttmætt. Þó er einna átakanlegast framfaraleysi lambanna yfir veturinn. Lömbum fer jafnaðarlega lítið eða ekk- ert fram frá því að þau eru tekin í hús og þangað til þeim er sleppt á vorin. Dálítil ullar- og hornavöxtur, - eitt og sama fyr- irbrigði —, er svo að segja eini votturinn um annað en algerða kyrrstöðu, ,en er skepnunum alveg bráðnauðsynleg ráðstöfun frá náttúrunnar hendi til varnar gegn kuldanum. Ullar- og horna- vöxtur er þannig ekki öruggur vottur um alhliða framfarir, því þess eru alkunn dæmi, að þroski getur um lengri eða styttri tíma beinst alveg í ákveðna átt, sem dýrinu ríður þá mest á í svip- inn, á kostnað þroskans að öðru leyti. Almennt mun það þykja gott, ef að lömb upp og ofan hafa haustþyngd á vordegi, enda ná þau því varla, nema að þau hafi verið vel fóðruð um vetur- inn. Slíkt er vitanlega alveg óeðlilegt um dýr á há-þroskaskeiði, og er emna átakanlegasta dæmið um, hvað heyin okkar eru lé- legt fóður. Hitt er ekki síður almenn reynsla, að fé fer yfirleitt að hraka, úr því kemur fram yfir réttir, nema á beztu' beitar- jörðum, einkum þar sem góð fjörubeit er, og úr því fénaður er kominn í hús, er hann óboðleg vara til slátrunar, og því verri, sem lengra kemur fram á. Við vitum, að þetta stafar meðal ann- ars af skorti á kolvetnum eða mjölefnum í heyinu, og jafnvel taðan er ekki fullnægjandi sem eldisfóður til slátrunar. Við vitum, að heyin vantar kolvetni, til þess að vera gott fóður, en hvort kvillasemi og þolleysi fjárins síðari hluta vetrar stafi auk þess af fjörefnaskorti, verður ekki með vissu sagt, en að ær verði einlembdar af fjörefnaskorti er mjög ósennilegt, því að bæði ættu þær enn um fengitímann að hafa nægan fjörefnaforða frá sumrinu, og svo hefi eg ekki tekið eftir, að ær séu frekar tví- lembdar, þótt þær vikurnar fyrir tilhleypingu fái fjörefnaríkt fóður eins og lýsi, síld, rúg o. s. frv., heldur en af hverju öðru góðu fóðri. Við komum þá að þriðja atriðinu, hvort hugsanlegt væri, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.