Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 13
Einlembt — tvílembt. Það er margt í landbúnaði vorum, sem enn er ógert, bæði óathugað og órannsakað. Með þessari grein ætla eg að drepa á ýmislegt, er snertir sauðfjárræktina og ,enn þá hefir lítið verið athugað, enn minna rætt og alls ekkert rannsakað, að svo miklu leyti, sem rannsókn væri möguleg og gæti leyst úr vafaatriðum. Þegar litið er á dýrategundina, þá verður sennilega flest- um einna starsýnast á tvennt, fyrst hvað einstaklingarnir eru hver öðrum ólíkir, hvar sem á þá er litið, og í öðru lagi á við- komuna. Fyrra atriðið kemur af því, að hér á landi eru mörg fjárkyn, sem blandazt hafa saman af handahófi í þúsund ár. Hér hefir aldrei þekkzt nein fjárrækt í eiginlegri merkingu þess orðs, og sú, sem að nafninu til hefir verið hér, hefir frekar miðað að því að rugla kynjunum enn meir saman en áður var, í staðinn fyrir að aðgreina þau. Út í það atriði skal ekki frekar farið að þessu sinni. Það er svo margþætt, að það verður ekki rætt í stuttu máli. Á hinn bóginn skulum við athuga síðara atriðið nokkru nánar. Sé litið á spendýr þau, sem hér á landi eiga heima, þá greinast þau, að því er viðkomuna snertir, mjög greinilega í tvo flokka, nefnilega einsafkvæmisdýr og fleirafkvæmisdýr. Tak- mörkin eru mjög skýr. Eg minnist ekki nokkru sinni að hafa heyrt þess getið, að hryssa hafi átt tvö folöld í senn. Að kýr eigi tvo kálfa kemur fyrir, en er mjög sjaldgæft. Af hundrað fæðingum hjá konum fæðast tvíburar aðeins einu sinni. Þá eru selir og hvalir, ef við viljum fara svo langt, ekki síður ein- birnisdýr, ef tvíburar koma yfirleitt fyrir hjá þeim. Öll önnur íslenzk spendýr, hundar, kettir, refir, rottur o. s. frv., eiga 3—4 og oftast fleiri afkvæmi í einu. Hvar á þá að setja sauðkindina í þessu efni? Þegar litið er á heildina, þá má segja, að ær séu tvílembdar frá 8—10 af hundraði og allt upp í 100 %. Af þessu er bert, að sauðfénaðurinn sker sig greinilega úr í þessu efni. Hann er jafn skýrt aðgreindur frá báðum áðurnefndum flokkum. Tvílembur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.