Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 17 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Þegar skúmurinn drepur fugla sér til matar. Skúmurinn (Catharacta, skua skua) er mjög harðvítugur fugl, hvatur á flugi, óragur og ötull til veiða. Hann lifir milcið á allskonar fiski, en stundum hefir hann það til að drepa fugla sér til matar. — Það vill nú svo vel til, að eg er þessum málum all-kunnugur, hefi nefnilega alla æfi mína (60 ár) átt heima hér í Lóni. En svo háttar hér til, að stórt lón er rétt við bæinn, og er á því fjöldi fugla, enda er dálítið æðar- og andavarp í hólmum í lóninu. Og í dálítilli fjarlægð (ca. 15 km.) verpir skúmurinn; kemur hann því oft hér á lónið til að veiða fugla sér til matar, einkum frá því í byrjun maí til júlíloka og ein- stöku sinnum í ágúst. Eg hefi haft hirðing varpsins á hendi í allmörg ár, og því hefi eg oftar en eg kann að greina frá, séð aðfarir skúmsins í þessum veiðiförum hans, og — ef svo mætti að orði komast — oft bjargað fugli úr klóm hans, hefi líka oft tekið bráð hans dauða, ýmist að honum lifandi eða dauðum, því allmargir eða flestir þessir morðingjar hafa fyrr eða síðar orðið að falla fyrir skotum mínum eða annara. — Allt það sem eg því segi um skúminn í eftirfarandi línum er því byggt á eigin athugunum og reynslu liðinna ára. Rétt tel eg að geta þess hér, að einstöku veiðibjalla (Larus marinus) drepur andir sér til matar, mest hávellur, og fer þá nákvæmlega eins að og skúmurinn, og má þar til sanns vegar færa, að ,,margt er líkt með skyldum“. Eftirfarandi lýsing á drápsaðferð skúmsins á því einnig við að þessu leyti um svart- bakinn. En vissu hefi eg fyrir því, að skúmurinn hefir drepið sér til matar þessar fuglategundir: Æðarfugl, grænhöfðaönd, rauðhöfðaönd, duggönd, hávellu, litlu toppönd, hrafnsönd, urt- önd og flórgoða (sefönd). I. Áður en byrjað er að lýsa drápsaðferð þessa víkings, virðist mér nauðsynlegt að benda á nokkur atriði til þess að þeir, sem engin kynni hafa af skúmnum af eigin sjón og raun, né heldur 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.