Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 41 iiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii skipta löndunum í tvo flokka. í öðrum flokkinum verða þær fiskveiðaþjóðir, sem fiska um og yfir ca. 20 kíló að meðaltali á mann, en í hinum flokkinum verða fiskleysingjarnir, sem físka um og undir 20 kíló á mann. Þær fyrrnefndu selja, en hinar kaupa. Við íslendingar höfum við 11 keppinauta að etja á okkar eigin miðum hér við land, og veiðum þó nærri helming af öll- um þeim fiski, sem hér fæst, og miklu meira en nokkur önnur þjóð hér við land. Við stöndum vel að vígi, þar sem miðin eru við bæjardyrnar, einhver þau beztu í heimi. Á. F. Átján mestu fiskveiðalöndin í Evrópu veiddu sem hér segir árið 1930. Nr. Þjóð Afli í smál. Kíló á mann Þjóð Nr. 1 Norðmenn 1132000 3333 Færeyingar 1 2 Englendingar 800000 3200 íslendingar 2 3 Þjóðverjar 355000 396 Norðmenn 3 4 íslendingar 352000 65 Skotar 4 5 Skotar 315000 28 Portúgísar 5 6 Frakkar 246000 25 Danir 6 7 Spánverjar 190000 20 Englendingar 7 8 Portúgísar 181000 20 Hollendingar 9 Hollendingar 163000 15 Svíar 8 10 Danir 90000 8 Spánverjar 9 Svíar 90000 6 Frakkar 10 11 Færeyingar 80000 6 Lettar 12 Belgir 39000 5 Þjóðverjar 11 13 Finnar 15000 5 Belgir 14 írska fríríkið 12000 4 Finnar 12 Lettar 12000 4 írska fríríkið 15 Pólverjar 3000 2 Norður-írar 13 16 Norður-írar 2000 0.1 Pólverjar 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.