Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 28
16 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ,því fljótt svangur aftur og má því ekki sitja Jengi aðgerðar- laus. Maginn kallar, og minnir eigandann á, að þetta sífellda flug krefst orku, mikillar orku, en hún fæst aðeins úr nýrri magafylli. — Á nóttunni tekur fuglinn á sig náðir á ýmsum af- viknum stöðum í nágrenni bæjarins, eins og úti í Grandahólma, Akurey, innst á Engey eða hver veit hvar. Máltækið: „fljótt flýgur fiskisaga“ á ekki síður við Reykja- víkur máfana en mennina. Falli til æti á einhverjum stað (t. d. fiskruðum kastað í fjöruna við Skúlagötu, safnast fljótt hópar af máfum hvaðanæva að, þótt fáir hafi sézt skömmu áður, og þegar stormar blása, safnast máfarnir utan af sjónum inn að landi í skjólið og ætið, ef það býðst. Áður fyrri, meðan öll fjaran var opin út að skipalegunni, eða höfninni, eins og hún var þá nefnd, og hver strákur var með byssu og lét engan fugl í friði, var hann allur mjög styggur og hélt sig helzt í hæfilegri fjarlægð frá landi. En eftir að hafn- argarðarnir komu og skotbann í landi bæjarins, hefir fuglinn orðið miklu spakari og við Batterigarðinn verða máfarnir spak- ari með hverju ári, svo að nú eru margir þeirra (þó ekki hettu- máfurinn) farnir að sitja rólegir í grjótinu utan við garðinn og fhagga sér ekki þótt menn séu þar á gangi eða við vinnu, og jafnvel þó að staðið sé við garðinn og horft á þá. Og það er vert ;:að staldra við og horfa á máfana þarna, helzt þegar þeir eru margir og margskonar og athuga hina feiknalegu flugfimi þeirra þegar þeir í þéttum hóp eru á ferð og flugi, hver innan um ann- an, fram og aftur, upp og niður og í allskonar veðri, án þess nokkurn tíma að reka sig hver á annan. Eða sjá þá sitjandi eða spígsporandi á fjörusteinunum eða á fundi á Kolbeinshaus, alvörugefnir og smáýlgrandi eða organdi eftir því, í hvaða skapi þeir eru, og er svartbakurinn einkum eftirtektarverður vegna þess, hve hann tekur hinum fram í myndarskap og útliti, og líkist í rödd sinni oft furðumikið manni. Ekki er það enn siður, að vegfarendur víki máfunum þarna neinu ætilegu, en eg hygg, að óhætt sé að segja, að því mundi verða vel tekið, ekki sízt, þegar harðindi eru og þröngt í búi hjá sjófuglum, ef marka mættí af því, hve ólmir máfarnir eru 1 -allskonar matarleifar, sem kastað er til þeirra frá skipum, en :fiskruður, lifur og annað hráæti eru þeir ekki síður sólgnir í. JÞ.að er uppáhaldsmaturinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.