Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 55
NATTURUFRÆÐINGURINN 43 iiiiiimmiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiimiimmiiimiiiiiiiiiimiimiimiiimiiiiimiimi Ritfregnir. Jóhannes Áskelsson: Kvartargeologische Studien von Island, I. Geolo- g-iska Föreningens i Stockholm Förhandlingar, Nov.—Dec. 1934. Ritgjörðin er rúmah 20 bls., höfundurinn skýrir þar frá rannsóknum sínum á jarðfræði íslands, og notar 22 heimildarrit. Fyrst er dálítill inn- gangur, þá um rannsóknir höfundar við Þjórsá, Stóru-Laxá, Litlu-Laxá, Hvítá, Brúará og Sog. Þá koma rannsóknir höf. á fornum sjávarmörkum, og um dýrin, sem fundin eru í sjávarleifum á landi, og loks er gerður saman- hurður á hæðarbreytingum Suður- og Vestur-Islands. Höfundurinn kemst í lok greinarinnar að þeirri niðurstöðu, að margt bendi á að hin 40—50 metra háu sjávarmörk við Faxaflóa, og hin 100—110 metra háu sjávarmörk á Suðurlandi séu leifar af sömu strandlengju, og að Suðurlands-undirlend- ið hafi sigið um 60 metrum meira en Faxaflóa-undirlendið, en risið svo aftur. Orsakarinnar leitar höf. í því, að jökulfargið, sem áður hvíldi á þessum landshlutum, hafi vei'ið mjög mismunandi. — Ritgjörðin er með finnn myndum. Skýrsla um HiS íslenzka Náttúrufrœðifélag, félagsárin 1933—1934. Fyrst eru tvær dánarminningar, önnur um prófessor Schmidt, sem var heiðursmeðlimur félagsins, eftir Dr. Bjarna Sæmundsson, en hin um Guð- mund heitinn Bárðarson, eftir Jóhannes Áskelsson, báðar með myndum. Þá er skrá yfir meðlimi Náttúrufræðifélagsins, er þar talinn nýr heiðurs- félagi, dr. Bjarni Sæmundsson, en hann átti 30 ára afmæli sem formaður félagsins á síðasta aðalfundi þess í febrúar 1935, og var þá kosinn heiðurs- félagi. Síðan eru prentaðir reikningar félagsins og skýrsla formanns um safnið. Loks eru fimm ritgjörðir: 1) Nýjungar úr dýraríki íslands, eftir dr. Bjarna Sæmundsson, 2) Flórunýjungar 1934, eftii' Steindór Steindórs- son frá Hlöðum, menntaskólakennara, 3) News from Tjörnes, eftir Jó- hannes Áskelsson, kennara, 4) Fuglamerkingar, II. ár, eftir Magnús Björns- son, og loks 5) Fug'lamerkingar, III. ár, eftir sama höfund. Þessi skýrsla er einhver sú fróðlegasta, sem nokkurn tíma hefir komið út, og sú vandaðasta að frág-angi af öllum skýrslum félagsins. Hagskýrslur íslands. Þá hafa Búnaðarskýi'slui' og Fiskiskýrslur og hlunninda fyrir árið 1932 einnig komið út. Flestir þekkja svo vel Hag- skýrslurnar, að ekki er þörf á því að lýsa þeirn, frágangur og form er alltaf það sama. Fyrir hvern þann, sem fylgjast vill með högurn þjóðarinnar, hvort sem hann vill gera það af fróðleiksfýsn, eða hann ætlar að verða stjórnmála- maður eða yrkja ættjarðai'kvæði, eru Hag-skýrslurnar Biblía. Þær eru þrungn- ar allskonar fróðleik um land og lýð, þær eru púlsinn, sem við finnum æða- slag þjóðarinnár á. Jakob H. Líndal: JartSvegsrannsóknir. Svo heitil' l'itgjörð, sem nú er að koma út í Búnaðarritinu, XLIX. árg. Ritgjörð þessi er all-löng, 67 bls.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.