Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 20
8 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiniiiMiMiimtMiimmiimiiiiimmmiiiniiiiiiimimiMimiiimiMiMimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiMiiiiiiMmMiMiiiiiiMi koma með væn lömb, jafnvel þó þær séu einlembdar. Aðrar ær "ikila alltaf vænum lömbum, líka þó þau séu tvö. Nú mun því 7,era þannig háttað, að fæstar ær til sveita séu tvílembdar að staðaldri. Þessar eru tvílembdar þetta árið en aðrar hitt. Flestar eru tvílembdar 1—2svar á æfinni, þó helzt hundraðstala tví- lembanna lík. Allar fá þær sömu fóðrun. Það er ekki hægt að muna þeim til, sem tvílembdar verða, af því að enginn getur sagt fyrir um það, hverjar verði það. En hvernig er hægt að búast við því, að nokkur ær skili jafngóðum 2 lömbum, hvoru um sig, og hin einu, þegar báðar fá sömu fóðrun? Nei, vitan- lega er þess engin von. Hún þurfti vitanlega betri fóðrun af því að hún gekk með tvö fóstur, en hún fékk það ekki, og þess vegna verða lömbin einnig rýrari. En ef henni hefði verið mun- að í fóðrið, eins og hún þurfti og átti skilið, hvernig hefðu lömb- in þá orðið? Samt sem áður er það nú reynsla, sem allir kannast við, að sumar tvílembur skila eins vænum lömbum og margar hinna einu lambi, þrátt fyrir engu betri fóðrun. Hér kemur nýtt atriði til greina, nefnilega hvað ærnar í eðli sínu eru góðar fóstrur, hvað þær leggja vel til fóstursins. Það er misjafnt eins og hvað annað. Það er oft talað eins og það sé nóg, að fá góðan hrút til þess að fá væn lömb. Vitanlega er það þó alls ekki ein- hlítt. Það eru tveir aðiljar í þeim leik, og skilyrðið fyrir vænum lömbum — og þá er fóðrinu sleppt úr dæminu — er góð fóstra bæði um meðgöngutímann og ein,s eftir burðinn. Ef ærnar eru misjafnar, þá verður fyrsta kynslóðin einnig misjöfn. Ef slátrað er úr hópnum þeim ám, sem gefast illa, og þeirra lömb- um, og þegar hrúturinn fer að eiga börn með börnum sínum, barnabörnum o. s. frv., ef svo mætti að orði komast, þá fer hópurinn smám saman að fá kosti hrútsins. Þetta er aðferðin til þess að rækta fram þann eða þá eiginleika, sem menn óska að ná í. — Til þess að koma með væn lömb, hvort sem þau eru eitt eða tvö, verða ærnar að-fullnægja tveimur skilyrðum. Þær verða sjálfar að vera vænar í eðli sínu, og vera góðar fóstrur. Auk þess þurfa þær að hafa fullnægjandi fóður. Ef ærnar eru ekki fóðraðar betur en svo, að þær aðeins geti skilað einu sæmilegu lambi, þá er ekki að búast við öðru, en að tvílembingar verði yfirleitt rýrari og að ærnar mjólki ekki nógu vel eftir burðinn fyrir tvö lömb, en þetta er engin s ö n n u n fyrir því, að lömb- in þ u r f i að verða rýrari, ef ærnar eru eðlisgóðar og vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.