Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 54
42 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ...................................................IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Árangur íslenzkra fuglamerkinga. VII. Innanlands hafa náðst: Rauðhöfðaönd (Mareca penelope (L)). Merkt fullorðin á hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn, þ. 8. júní 1933. Skotin á Skerjafirði (Rvk) þ. 31. janúar 1935. R j ú p a, merkt þ. 16. marz 1933, hjá Brekkukoti í Efri- Byggð í Skagafirði. Skotin þ. 3. desember 1934 á Goðdalahálsi. Erlendis hefir spurzt um: Stóra grágæs (Anser anser). Merkt (2/31) þ. 2U. júlí 1932, ofarlega við Kráká á Mývatnsafrétti. Var þá ungi. Skotin hjá Meikleour, Perthshire á Skotlandi þ. 1. febrúar 1935. Stóra grágæs (Anser anser). Merkt (2/83) þ. 25. júlí 1933 á Hafursstaðaeyrum á Bárðardalsafrétti. Skotin hjá Mous- wald, Dumfriesshire á Skotlandi, 11. janúar 1935. Grafönd (Dafila a. acuta (L)). Ungi, mer'ktur (3/131) norður í Aðaldal, þ. 17. júlí 193U■ Skotin í Ince Marshes við ána Mersey, Cheshire á Englandi, þ. 12. janúar 1935. Grafönd (Dafila a. acuta (L)). Ungi, merktur (3/137) norður í Aðaldal, þ. 7. ágúst 193/. Skotin skammt fyrir austan Scutari í Albaníu 25. desember 1934. Duggönd (Nyroca m. marila). Merkt (3/48) fullorðin, á hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn, þ. 19. júní 1933. Skotin hjá Formby, skammt frá Liverpool á Englandi, þ. 19. febrúar 1935. Duggönd (Nyroca m. marila). Ungi, merktur (4/185) þ. 30. júlí 1934, hjá Sandi í Aðaldal. Skotin síðast í febrúar 1935 hjá Tramore, Co. Waterford á írlandi. Fregn þessi ekki nákvæmlega orðuð að því er snertir stað og stund, þar sem önd þessi var skot- in, en merkingarhringurinn var mér sendur til sannindamerkis, og er því ekki um tegundina að villast. M. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.