Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 47 imiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmmimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimiiimiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii eru tuttugu og fimm, sem vilja eignast ritið, vil eg með ánægju panta það, þegar eg er beðinn þess. Ritið er tilvalið fyrir skóla, ekki sízt hér, þar sem svo ,erfitt er að ná í nýjar plöntur til kennslunnar. Á. F. Samtíningur. HraSi. Stærstu skriðjöklar Grænlands hreyfast .... ca. 66 cm. á klst. Bambusreyrinn, sem vex í heitu löndunum, vex ca. 30 cm. á dag. Snigill skríður .......................... 5.4 m. á klst. Hraði Golfstraumsins hér við land mun vera um 1 km. á klst. Maður á hægum gangi fer um.................. 5 — - •— Stór silungur getur synt um ............... 12 — - — Vanalegt gufuskip fer um .................. 21 — - — Stórar úthafsbylgjur hreyfast ............. 54 — - •— Línuskip fara um........................... 54 — - — Hreindýr á hlaupum fer um ................. 90 — - — Hverjir framleiSa kolin? Meðalframleiðsla heimsins á ári er 1068 millj. smálest. Þar af framleiða: Bandaríkjamenn ............ 397 millj. smál. eða 37 % Bretar .................... 224 — — — 21 % Þjóðverjar ................ 119 — — — 11 % Rússar .................. 56 — — —5%% Frakkar .................... 50 •— — — 5 % Aðrar þjóðir .............. 222 — — — 21 % HvaS gera Bretar viS kolin sín? 46 mill. smál. fara til heimilsþarfa. 21 — — fer til þess að framleiða gas. 19 — — fara til þess að framleiða járn og stál. 14 — — eru seldar erlendum skipum til eigin þarfa. 14 — — fara í ensk skip. 13 — — fara í járnbrautirnar ensku. 13 — — eru notaðar til ýmiskonar iðnaðar. 10 — — eru notaðar til þess að framleiða rafmagn. Þetta verða samtals 150 millj. smál. Afgangurinn, 74 millj. smál., er flutt út. Hverjir framleiSa járn og stál? Árið 1931 var framleiðsla heimsins af járni og stáli 128 millj. smál., og skiptist þannig: Bandaríkin framleiddu ....... 34 % Frakkar ..................... 13% Þjóðverjar .................. 11% Rússar....................... 8 % Bretar...................... 7 % Belgir...................... 5 % Aðrar þjóðir .............. 23 %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.