Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 22
10 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN (iiiiiimimmiimmmiiiiimiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiimiiiiimimimiiiiiiiiiimiimiiimiiiiiiiMmiiiiiiiiiimiiiiii þá geta þau það líka annarsstaðar. Þsssi hugmynd, að stofninn úrkynjist, ef ærnar séu tvílembdar, er þannig hrein firra, og ef hann gerir það, þá er það ljós og órækur vottur um það, að fénu er misboðið. Niðurstöðurnar af þessum hugleiðingum, v,erða þá, í sem stytztu máli þessar: 1. íslenzki fjárstofninn er sambland af mörgum fjárkynjum. 2. Það er eðli íslenzku ærinnar almennt að vera tvílembd, en hún verður það að sjálfsögðu einungis þar, sem lífsskil- yrði leyfa. 3. Þar sem skilyrði eru ,ekki fyrir hendi er hægt að bæta úr því, — að nokkru að minnsta kosti — með fóðrun og efna- blöndun, svo framarlega sem ekki gætir um of áhrifa frá úrvali, sem miðað hefir að því að gera féð einlembt. 4. Það er stórkostlegur sparnaður að hafa ærnar tvílembdar. 5. Með góðri meðferð verða tvílembingar ekkert minni en ein- lembingar, og ná fullum þroska. 6. Það er misskilningur, að stofninn þ u r f i að úrkynjast, ef ærnar eru tvílembdar. 7. Islenzku fé er yfirleitt boðin of erfið kjör til þess að nokk- ur von sé til þess, að það skili þeim afurðum, sem það hefir kosti til, og kemur það fyrst og fremst niður á Jömbunum. Hér hefir vitanlega, í svo stuttu máli, verið drepið á aðeins fátt eitt í hinu margþætta, vandasama og flókna fjárræktar- máli, en það, sem eg að lokum vildi taka fram, þeim til leið- beiningar, sem við fjárrækt fást, er þetta: íslenzkt fé er ósam- kynja, mjög misjafn og gjörsamlega óræktaður hópur. Það mun taka áratugi að rækta fram nokkurnveginn kynfasta stofna, og það tekur aðra tugi ára að rækta úr þeim stofnum „óskastofn“, sem hefir alla þá kosti til afurða, sem ísl. fé getur í té látið. Þetta verk er auk þess jafn vandasamt og það er seinlegt. Það er erfið og vandasöm staða, að taka við að heita má óbyggðu og óræktuðu landi — og þó rúnu af 1000 ára rán- yrkju —, og gjörsamlega óræktuðum bústofni, enda mun það mála sannast, að það að vera bóndi, er nú sem stendur vanda- samasta staðan í íslenzku þjóðfélagi. En einu má að mínu viti kippa í lag á tiltölulega skömmum tíma, en það er, að það eiga að vera „tvö höfuð á hverri kind“. M. Júl. Magnús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.