Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1935, Side 53

Náttúrufræðingurinn - 1935, Side 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 41 iiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii skipta löndunum í tvo flokka. í öðrum flokkinum verða þær fiskveiðaþjóðir, sem fiska um og yfir ca. 20 kíló að meðaltali á mann, en í hinum flokkinum verða fiskleysingjarnir, sem físka um og undir 20 kíló á mann. Þær fyrrnefndu selja, en hinar kaupa. Við íslendingar höfum við 11 keppinauta að etja á okkar eigin miðum hér við land, og veiðum þó nærri helming af öll- um þeim fiski, sem hér fæst, og miklu meira en nokkur önnur þjóð hér við land. Við stöndum vel að vígi, þar sem miðin eru við bæjardyrnar, einhver þau beztu í heimi. Á. F. Átján mestu fiskveiðalöndin í Evrópu veiddu sem hér segir árið 1930. Nr. Þjóð Afli í smál. Kíló á mann Þjóð Nr. 1 Norðmenn 1132000 3333 Færeyingar 1 2 Englendingar 800000 3200 íslendingar 2 3 Þjóðverjar 355000 396 Norðmenn 3 4 íslendingar 352000 65 Skotar 4 5 Skotar 315000 28 Portúgísar 5 6 Frakkar 246000 25 Danir 6 7 Spánverjar 190000 20 Englendingar 7 8 Portúgísar 181000 20 Hollendingar 9 Hollendingar 163000 15 Svíar 8 10 Danir 90000 8 Spánverjar 9 Svíar 90000 6 Frakkar 10 11 Færeyingar 80000 6 Lettar 12 Belgir 39000 5 Þjóðverjar 11 13 Finnar 15000 5 Belgir 14 írska fríríkið 12000 4 Finnar 12 Lettar 12000 4 írska fríríkið 15 Pólverjar 3000 2 Norður-írar 13 16 Norður-írar 2000 0.1 Pólverjar 14

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.