Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 8

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 8
100 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllll llllllll llllll llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lll| deplum í, og er sá fremsti stærstur. Kringum svörtu blettina eru gráleitir hringir. Fundið í Reykjavík og á Siglufirði. 4. Netlufiðrildi (Vcmessa urticae L.). Grunnlitur vængjanna að ofan er rauðgulur. Útjaðrar vængj- anna að ofan eru svartir með röð af bláum blettum. Á framjaðri hvors framvængs eru þrír svartir, tveir gulir og einn hvítur blett- ur. Auk þess eru þrír svartir blettir ofan á hvorum framvæng, og er sá aftasti langstærstur. Sá helmingur hvors afturvængs, sem að bolnum veit, er svartur að ofan eða því sem næst, en milli hans og dökka vængjaðarsins er gult belti. Fundið í Reykjavík. 3. md. Kóngafiðrildi. (Eftir Danmarks Fauna.) 5. Kongafiðrildi (Herse convolvuli L.). Grunnlitur vængjanna er grár. Hvor afturvængur er að ofan með þrem til fjórum dökkum þverröndum. Sú röndin, sem næst er vængrótinni, er breiðust og dekkst. Fram- og afturvængir eru með hvítum, óreglulegum og óljósum smáblettum og röndum. Frambolur grár með ljósar hliðar. Afturbolur grár að ofan. Aft- urbolsliðir rauðir á hliðum, en þó með hvítri rönd að framan, en svartri að aftan. Fundið í Reykjavík, Reyðarfirði, Hvanneyri, Fagureyjarhólma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.