Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 11
Jón E. Vestdccl: TRJÁVIÐUR Trjáviður. viður eða tré nelmst sá hluti trjáa og runna, seni ligg- ur innan við börkinn eða milli barkarins og mergsins á stofni, grein- urn og rót plöntunnar. Hefur hann mjög sérkennilegt útlit, einkum pegar þverskurðurinn er skoðaður, hvort sent það er þverskurðurinn eftir endilöngum stofni eða grein eða þvert yfir stofninn eða grein- ina. Getur þá að líta reglulegar rákir, þegar litið er á þverskurðinn eftir endilöngu, eða reglulega hringi, þegar þverskurðurinn þvert yfir stofninn er skoðaður. Eru þessir hringir nefndir árhringir, og stal'a þeir af vexti trjánna út til hliðanna. Undir berkinum á sérhverri trjátegund er lag af ungum frumum, hversu gamalt sem tréð er. Þetta lag, sem nefnt er ungvefur, liggur eins og hólkur utan um stofninn eða greinarnar. Innan við ung- vefinn eru frumurnar trénaðar og ekki í vexti, en ungvefurinn sjálf- ur er vaxandi, myndar nýjar frumur, sem leggjast utan um hinar trénuðu frurnur. Er þessi vöxtur langörastur á vorin og fram eftir sumri, en minnkar á haustin og stöðvast algerlega eða því sem næst á veturna. Á þetta j)ó aðallega við um tré, sent vaxa í tempruðu belt- unum. Þegar vöxturinn er órastur á vorin og sumrin, eru frumurnar stærstar og viðurinn gljúpastur, en þær frumur, sem myndast á liaust- in, eru minni, og sést það greinilega með berum augum, að Jrar verð- ur viðurinn jréttari. Þegar svo næsti vorvöxtur byrjar og hinar stón: frumur leggjast ofan á liinar, senr smávaxnari eru, verða snögg urn skipti á útliti viðarins. Þannig vex tréð frá ári til árs, gildnar dálítið nreð hverju árinu, senr líður, unz Jrað er fellt eða hættir að vaxa áf öðrum ástæðum. En sé sagað Jrvert yfir stofn trésins, má oftast nær nreð berum augum telja árin, sem liðin eru, síðan tréð var ung planta á fyrsta ári, og stundum er jafnvel lrægt að fá lrugmynd unr árferðið eða réttara sagt líðan trésins frá ári til árs. Greinilegastir eru þessii árhringir á barrtrjánum, en á nrörgunr trjátegundunr í hitabeltis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.