Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 37

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 129 Engjarós (Comarum palustre). Alg. Fjallasmári (Sibbaldia procumbens). Alg. Vex alveg niður við sjó. Ljónslappi (Alchemilla alpina). Alg. Maríustakkur (A. minor). Alg. Hnoðamaríustakkur (A. glomerulans). Hér og hvar. Silfurmaríustakkur (A. acutidens). Staður. Hrútaberjalyng (Rubus saxatilis). Víða. Jarðarberjalyng (Fragaria vesca). Staðarhlíð. Lítið. Ný tegund á Vestfjörðum. Holtasóley (Dryas octopetala). Alg. Reynir (Sorbus aucuparia). Hér og hvar í kjarri. Umfeðmingur (Vicia cracca). Skeljavík. Mikið í brekkum. Hvítsmári (Trifolium repens). Hér og hvar í túnum. Lítið. Eyrarrós (Chamaenerion latifolium). Staðaráreyrar, Seláreyrar, Kaldbaksvík. Sigurskúfur (C. angustifolium). Hrólfsmýrarklettar, Staðargil, Ara- tunga. Klappadúnurt (Epilobium collinum). Asparvíkurdalur, Staður. Mýradúnurt (E. palustre). Víða. Lindadúnurt (E. alsinifolium). Allvíða. Fjalladúnurt (E. anagallidifolium). Hér og hvar til fjalla. Ljósadúnurt (E. lactiflorum). Staðarhlíð, Svanshóll, Asparvík, Kaldbaksvík. Síkjamari (Myriophyllum alterniflorum). Hér og hvar. Lófótur (Hippuris vulgaris). Allvíða. Skollaber (Cornus suecica). Káldrananeshjallar og Bjarnarfjörður hér og hvar, Staðarldíð, Asparvíkurdalur og Kaldbaksvík. Óvíða mikið af þeim og viðast óblómguð nema í Kaldrananeshjöllum. Geithvönn (Angelica silvestris). Allvíða í giljum og kjarri., Ætihvönn (Arcliangelica officinalis). Hér og hvar, einkum við bæi. Kúmen (Carum carvi). Goðdalur (Jóhann Kristmundsson). Klukkublóm (Pirola minor). Allvíða. Vetrarlaukur (P. secunda). Staðarhlíð í kjarrjaðri. Mosalyng (Cassiope liypnoides). Allvíða til fjalla. (Beitilyng (Calluna vulgaris). Ég fann ekki beitilyng, en Guð- brandur Magnússon kennari kvað iiafa fundið það á Farmanns- dal fyrir allmörgum árum.) Sortulyng (Arctostaphylus uva ursi). Hér og hvar, en víðast mjög lítið í stað.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.