Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 40

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 40
132 NÁTTÚRUFRÆCINGURINN litlu ofar eru breiður af blálilju (Mertensia maritima) og hrím- blöðku (Atriplex glabriuscula). Skarfakál (Cochlearia officinalis) vex víða í fjöruklungri og á klettastöllum rétt lijá. Ofan við fjöruna er kafgras. Þar eru aðaljurtir: túnvingull (Festuca rubra var. arenaria), vallarsveifgras (Poa pratensis), baldursbrá (Matricaria inodora) á blettum og ennfremur túnfífill, kattartunga (fuglatunga), hjartarfi, haugarfi, brennisóley, njóli og túnsúra. / klettunum, neðan til á suðvesturenda eyjarinnar, vaxa einkum: vegarfi (Cerastium caespitosum), geldingahnappur (Armeria vul- garis), túnvingull (Festuca rubra), vallarsveifgras (Poa pratensis), fjallsveifgras (Poa alpina) og sjávarfitjungur (Puccinellia maritima), einkum í sprungum, og ennfremur skarfakál, kattartunga, tóugras, hrútaber, blágresi, burnirót, lækjadepla, mýrelfting, tágamura, skrið- língresi, axhæra og gullvöndur. í dálitilli brekku rétt hjá vex mikið af skarifífli (Leontodon autum- nalis), brennisóley (Ranunculus acer), stinnastör (Carex rigida) og augnfró (Euphrasia frigida) innan um vallarsveifgras (Poa pratensis) og túnvingul (Festuca rubra). Efst við klettana vaxa: músareyra, vorperla, tungljurt, hvítmaðra, blóðberg, lógresi, klóelfting, maríuvöndur, týsfjóla, þursaskegg, helluhnoðri, lokasjóður, maríustakkur, blágfesi rétt undir klettun- um, lækjadepla, brennisóley, túnsúra, reyrgresi, skriðlingresi ogskari- fífill. Þarna er önnur brekka, vaxin skriðlingresi (Agrostis stoloni- fera) og týtulingresi (A. canina) áðallega, en innan um vaxa vall- hæra, lambagras, grávorblóm, dýragras og jakobsfífill á strjálingi. Efst. i sjálfum klettunum ofan við brekkuna vaxa: melskriðna- lilóm (Cardaminopsis petraea), þúfusteinbrjótur (Saxifraga groen- landica), gulmaðra (Galium verum), kornsúra (Polygonum vivipar- um), smjörlauf (Salix herbacea), meyjarauga (Sedum villosum), fjallafoxgras (Phleum alpinum), ilmreyr (Antlioxanthum odora- tum), lilásveifgras (Poa glauca), ljónslapjii (Alchemilla alpina), brjóstagras (Thalictrum alpinum), melur (Elymus arenarius), ólafs- súra (Oxyria digyna), haugarfi (Stellaria media), blóðarfi (Polygonum aviculare), tungljurt (Botrychium lunaria) og tóugras (Cystopteris fragilis). Á norðaustanverðri eynni eru grasbrekkur. Þar vaxa einkum: vallarsveifgras (Poa pratensis) og hásveifgras (Poa trivialis). Talsvert er af gulmöðru (Galium verum) og hrútaberjalyngi (Rubus saxa- tilis). Á víð og dreif vaxá: mýrfjóla, sandnnmablóm, móasef, (lækjaiv

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.