Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 50
Ingólfur Davíðsson: Eru jöklarnir gróðurlausir? Sumarið 1935 var ég á ferð, í hópi nokkurra náttúrufræðinga, um Eyjabakka og inn að Eyjabakkajökli. Á hálsunum undir Snæfelli kom ég að lækjarsprænu og sá þar mér til undrunar ]>roskalegt skarfakál (Cochlearia officinalis). Mér komu í hug orð Jóns Helga- sonar: „Þeir sigldu til íslands að athuga það, livort ttlfaldar gengi ekki á jök]unum.“Félagar mínir urðu ekki síður liissa, því að skarfa- kálið er vant að vaxa úti við sjó, en ekki langt inni í landi. Seinna hefur Steinþór Sigurðsson sagt mér, að hann hafi séð allmikið af skarfakáli í Jökuldal við Tungnafellsjökul. Hafi fuglar, t. d. mávar, sem oft fljúga langt inn yfir land, ef til vill borið með sér fræið. Eins liefur það t. d. getað tollað í ull kinda. — Skammt frá jökul- röndinni var ixiikill ruðningur, sem jökullinn hafði borið fram og síðan skilið eftir, er hann rénaði. í jökulruðningnum var grösugt eins og á túni. Þar voru fíflar, sóleyjar, súrur og ýmis túngrös. En sjálfur jökullinn virtist gróðurlaus með öllu. Neðst var hann æði óhreinn á köflum, en skínandi hvítur, er ofar dró. Við jökulröndina var jarð- vegur rennblautur af leysingavatni. í dálítilli lægð þar bar snjórinn daufan, rauðleitan blæ. Hvað var þetta? Það voru lifandi verur — snæþörungar (Chlamydomonas nivalis), sent numið höfðu land á köldum jöklinum. Fyrirbrigðið er alþekkt á norðurlijara heims. Árið 1760 sá franski náttúrufræðingurinn, Th. Saussure, rauðleit- ar snæbreiður í Savoyfjöllum. Hann kallaði Jretta rauðsnævi og at- liugaði þörunginn, sem litinum olli, og lýsti fyrirbrigðinu. Eftir það upplukust augu manna, og rauðsnævi hefur síðan víða fundizt, t. d. í norðanverðu fjalllendi Noregs og Svíþjóðar, Alpafjöllum, Pýreneafjöllum, Karpatafjöllum, Úralfjöllum, Austur-Síberíu, Sval- barða, Grænlandi og íslandi. Fegursta rauðsnævið fann John Ross árið 1818 við Yorkhöfða á Norður-Grænlandi. Snæþörungarnir lit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.