Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 5
N ÁT TÚRUFRÆÐINGURINN 51 ]. myncl. Sveíneyjar á Breiðafirði. Fæðingarstaffur Eggerts. við háskólann. Sjálfur kallar hann sig „nemanda íslenzkra náttúru- fræða, heimspeki og norrænnar fornfræði“. Aðalkennari hans var stjarn- og stærðfræðingurinn Ramus, sem einnig fékkst mjög við hagnýt efni. Náttúrufræði í nútímamerkingu var alls ekki kennd sem sjálfstæð námsgrein við Hafnarháskóla um þær mundir, heldur var hún ein grein læknisfræðinnar, en engar heimildir eru um, að Eggert hafi sótt fyrirlestra í þeim fræðum. En víst er, að hann fer snemma að fást við íslenzk náttúrufræðileg efni. Árið 1749 sendir liann Guðmundi sýslumanni fóstra sínum bréf með fyrir- spurnum um margvísleg náttúrufræðileg efni, einkum þó það, er varðar eldfjöll; ljóst er af því, að hann hefur spurzt fyrir um lík efni hjá öðrurn mönnum. Sama ár birtist svo fyrsta rit hans um myndun íslands af eldi. Er það raunar bæði stutt landslýsing og lýsing á náttúru þess, einkum þó jarðfræði. Rit þetta er á latínu og heitir fullu nafni: Enarrationes historicae. de natura et constitu- lione Islandiae formatae et transformatae per eruptiones ignis. Pars I. Síðari parturinn var þó aldrei prentaður. Rit þetta, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.