Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 19

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 19
NÁTTÚRU FRÆÐIN GURINN 65 1. mynd. Amazon-nykurrós. hin. Hún iiefur aflöng blöð og mörg, gul, fremur smá krónublöð og 5 breið bikarblöð, gul að innanverðu. Jarðstöngull mjög grein- óttur og liggur í vatninu, en ekki grafinn í leðjuna. Blómin ilmsæt og lokka mörg skordýr til sín. Aldinin þroskast á kafi í vatninu, en losna síðan og fljóta upp. Endur og fleiri vatnafuglar eta bæði l^lóm og fræ og stuðla að dreifingu. Gul nykurrós er harðgerðari en hvít, blómgast fyrr og þolir betur straum og kulda. Væri reyn-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.