Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 21

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 21
67 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Lótusblóm (egypzkt). Aldin þessara tegunda eru svampkennd ber með 200—300 ertu- stórum, dökkgrænum eða svörtum fræjum. Indíánar eta fræin glóð- arsteikt. Þetta eru sólarjurtir og þarf vatnið, þar sem þær vaxa, að vera um 27° heitt. Um tekur að leggja af blómunum um kl. 4 síðdegis, kvöldið áður en þau springa út að nóttunni. Meðan á blómgun stendur stígur hitinn í blóminu og getur orðið um 10° hærri en úti fyrir. Bjöllur annast frævunina. Hið fræga, hvíta egypzka lótusblóm (Nymphaea lotus) spring- ur út kl. 4 síðdegis og er opið til kl. um 10 morguninn eftir.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.