Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 36
82 NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN synlegu kennslustarfa. En auk þess hafa einkum menntaskólarnir öðru mikilvægu hlutverki að gegna, en það er að vera ein af þeim leiðum, sem ungir menntamenn gætu farið eftir sem kennarar til að sækja á hærri menntasvið. Háskólinn og ýmsar vísindastofnanir þurfa stöðugt að fá nýja menn, sem áður hafa farið vissa þroska- braut, annaðhvort unnið sig upp innan þeirra stofnana eða t. d. kennt við menntaskóla, og ég álít, að í okkar litla þjóðfélagi sé mjög mikilvægt að sú braut sé opin og það sé örvað af stjórnar- völdum, að menn fari þá leið. Sé það gert, og geri ungir menn sér grein fyrir þeirri ieið, ætla ég, að bæði opnist atvinna fyrir álitfegan hóp manna, og við erum liér að taia um jarðfræðinga sér- staklega, og leystist þannig aðkallandi vandamál skólnna. Ég sagði áður, að mörgum, ef til vill flestum, þætti óskipt starf í fagi sínu hið eina, sem lítandi væri við. En hvað meina menn með óskiptu starfi í faginu? Er það starf hjá atvinnuveitanda, sem ákveður verkefnið? Olíufélögin eru þeir atvinnuveitendur jarð- fræðinga, sem greiða munu hæst laun og margir jarðfræðingar ráða sig til þeirra um tíma til að rétta sig fjárhagslega úr kútnum. Má þar nefna Hans Cloos sem þekkt dæmi. Hann starfaði í tvö ár hjá olíufélagi til að ftyrja með, taldi starfið liafa verið lærdómsríkt og góðan reynsluskóla, en þó kaus hann annað starf, sem minni tekjur fylgdu. En því starfi fylgdi það, sem honum þótti mest um vert, frelsið til þess sjálfur að ákveða verkefnið. Vafalaust fer það eftir upplagi og áhuga hvers og eins í liópi jarðfræðinga, hvaða aðstiiðu hann kýs sér, en kjósi hann rann- sóknafrelsi þá er föst ráðning atvinnuveitanda á þessu sviði vissu- lega ekki eina leiðin. Nú eru auðvitað til stöður, sem fela í sér hvorttveggja, góð laun og rannsóknafrelsi og slíkt mundi margur kjósa sér. En slíkar stöður standa ekki öllum til boða, enda er á það að Hta, að þeir sem þeirrar aðstöðu njóta, hafa oft skapað sér hana sjálfir. Og þá er ég kominn að því, sem ég vildi eiginlega segja, að menn verða að skapa sér sjállir að meira eða minna leyti þau skilyrði, sem þeir kjósa. Við nám sitt erlendis hafa menn séð hvaða möguleika hinir erlendu félagar hafa og furða sig á, að sams konar skilyrði skuli ekki vera hér. En það er eftir að skapa þau og hinir ungu menn hafa engu minni skyldur en aðrir landar þeirra að koma þeim á. íslenzkur jarðfræðingur er svo sérstaklega settur, að heita má,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.