Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 40

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 40
NÁTTÚRUI-RÆÐINGURINN 8(5 lega reynir því meir á landafræðiþekkingu jarðfræðikennara menntaskólanna framvegis en til þessa. Ég hef vitanlega ekkert umboð til að bjóða mönnum störf við kennslu í menntaskólum — og því síður í kennaraskóla — en mér sýnist, að flestir muni skólarnir bráðlega þurfa á jarðfræðingum að halda sem föstum kennurum. Til kennara við menntaskóla eru þær kröfur gerðar, að þeir liafi lokið fullgildu háskólaprófi í einni eða fleiri kennslugreinum og hafi auk þess lokið námskeiðum í uppeldis- og kennslufræðum, þótt kennaraskorturinn undanfarin ár hafi oft verið slikur, að ekki hafi þótt stætt á að ganga of hart eftir síðara skilyrðinu. Síðastur manna mun ég verða til að lofsyngja núverandi fjár- hagskjör menntaskólakennara, en að meðaltali eru háskólamennt- aðir náttúrufræðingar í annarri ríkisþjónustu minnst tveimur launaflokkum ofar þeim, og eru þessir menn ]ró svo sannarlega hvergi öfundsverðir af kjörum sínum. Bent hefur verið á langt sumarleyfi kennara, en í reynd vill talsvert af þessu leyfi fara í ýmis störf á vegum skólanna, oft óborguð. Að minnsta kosti ættu verðandi jarðfræðikennarar við menntaskólana að vera við því búnir að ódrýgja sumarleyfi sitt með ýmsum skipulagsstörfum í sambandi við nýskipun kennslunnar og skipulag nýrra deilda, allt hin nauðsynlegustu störf að vísu, og jafnvel stundum skemmtileg. Á móti klénum launakjörum vil ég nefna, að starfsaðstaða nátt- úrufræðikennara við íslenzka menntaskóla fer batnandi. Þótt ekki blási byrlega um sinn um húsnæðismál menntaskólanna, fer notkun á sérkennslustofum og kennslutækjum í náttúrufræði og skyldum greinum í vöxt. Kennslustörf eiga ekki jafnvel við alla, en mörgum liel’ur reynzt kennsla lífrænt starf og þakklátt. Nánari upplýsingar um starfsskilyrði og mannaþörf einstakra skóla veita skólastjórar þeirra og náttúrufræðikennarar. Við Menntaskólann á Akureyri: Steindór Steindórsson skólameistari, Menntaskólanum á Akureyri. Við Menntashólann að Laugaruatni: Jóhann S. Hannesson skólameistari, Menntaskólanum að Laugarvatni °g Allreð Árnason menntaskólakennari, Menntaskólanum að Laugarvatni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.