Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 89 jarðfræðikorfi þarf að vera þann- ig að sem allra mestar upplýsing- ar um lagskiptingu komi fram. Einnig er á þessu stigi bent á hugsanleg byggingarefni nærri virkjunarstað. Annað stig jarðfræðirannsókn- anna er í sambandi við nákvæma hönnun virkjana og beinn undir- búningur að byggingu virkjunar. Á þessu stigi verður virkjunar- rannsóknin að vera miklu ná- kvæmari og er nú óhjákvæmilegt að taka til ýmissa hjálpargagna til öffunar þessara upplýsinga. Þessi hjálpargögn eru helzt: jarðboran- ir, lektarmælingar, jarðvatnsmæl- ingar og jarðeðlisfræðilegar mæl- ingar. Á þessi stigi er dýpi á klöpp kannað á öllu mannvirkjasvæð- inu, þar sem nokkrar h'kur eru á, að á því þurfi að halda, og einnig er gerð nákvæm könnun á lag- skiptingu í bergi á öllu því svæði sem til greina kemur, að mann- virki verði reist á, hvort held- ur ofanjarðar eða neðan. Einnig þarf að þekkja vatnsleiðni jarð- laga svo og legu jarðvatns í þeirn. Flestra þessara upplýsinga er afl- að með borunum og mælingum í borholum. En einnig má nota jarðeðlisfræðilegar mælingar, sérstak- lega til mælinga á þykkt lausra jarðlaga og dýpi á jarðvatnsborð. Þær mælingaaðferðir, sem notaðar eru, eru jarðsveiflu- og jarðvið- námsmælingar. Sú fyrri hentar betur til mælinga á þykkt yfirborðs- laga en sú síðari til þess að finna jarðvatnsborð. Boranir eru tvenns konar. Önnur tegund borana er notuð til þess að kanna dýpi á klöpp og nokkuð við að kanna eðli hinna 1 §5 X Uj GREINING CLASS/F/CA T/ON m k.- LEKT PERMEa B/Lirr LU 3046 1 10 100 300(t \\ *- > 4 ■ Mórena 293.C •ivóV-Vú Sandsfeinn STV ► '~-/N '\ \'sl> \ 1 \ i-JsS .T ''7' Þursaberg E 0 STV V//////// - 177,5 '/Cr’ V/ 12,05 Y////A ÁÁ y0fa 267,C V wmm o æw V Basalt AB p É ; 253,4 » o ■y.Q' Völuberg AB2 ÉM 2. mynd. Borhola frá rannsóknum við Hvítá (við Blálell) boruð 1946. Teikn. Orkustofnunin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.